Innlent

Elliðaárdalur: Hollvinasamtök stofnuð

Hollvinasaamtök Elliðaárdalsins voru stofnuð á fjölmennum fundi í Félagsheimili Orkuveitunnar í Elliðaárdal í gærkvöldi. Níutíu manns sóttu fundinn , sem efnt var til í kjölfar þess að á fundum hverfisráða Árbæjar og Breiðholts í haust, kom fram vilji til að stofna sérstök samtök til að standa vörð um dalinn.

Kosin var stjórn og varastjórn og lénið Elliðaárdalur.is, verður opnað í framhaldinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×