Innlent

Unnu eitt stærsta björgunarafrek Íslandssögunnar

Fimmtán ára drengur og fjölskylda hans unnu eitt stærsta björgunarafrek Íslandssögunnar þegar breskur herflokkur lenti í hrakningum í aftakaveðri á Eskifjarðarheiði.

Heimildarmynd um atvikið var frumsýnd á Eskifirði um helgina en það var dagskrárgerðarmaðurinn Þorsteinn J. sem annaðist framleiðslu hennar.

Fjallað var um málið í Ísland í dag en umfjöllunina má sjá hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×