Innlent

Skjálftavirkni við Vatnajökul í morgun

mynd/veðurstofa
Að minnsta kosti tíu jarðskjálftar hafa mælst norðaustan við Kistufell í morgun.

Stærsti skjálftinn mældist 2.9 stig og átti hann sér stað laust eftir klukkan sex.

Flestir skjálftarnir voru þó á bilinu 1.0 til 2.0. Í gærkvöldi mældust nokkrir við Kverkfjöll og voru þeir flestir 1.2 stig til 2.1.

Kistufell og Kverkfjöll eru bæði þekkt jarðskjálftasvæði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×