Innlent

Ekki farið eftir ákvæðum um hvíldartíma á Alþingi

Umræðan á Alþingi í gær, sem stóð til miðnættis, var þriðja umræðan í röð sem staðið hefur fram eftir öllu og jafnvel fram á nótt.

Vigdís Hauksdóttir þingmaður Framsóknarflokks og Ragnheiður Elín Arnadóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks vöktu athygli á því í gærkvöldi að á Alþingi væri ekki farið eftir ákvæðum um hvíldartíma á hinum almenna vinnumarkaði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×