Innlent

Nýtt met, hitinn mældist 20,5 gráður á Kvískerjum

Nýtt hitamet í mars var slegið í gær , svo um munaði, þegar hiti á Veðurstofumæli fór upp í 20,5 gráðu á Kvískerjum, sunnan Vatnajökuls.

Fyrra met var 18,3 gráður, sem mældist norður í Aðaldal árið 1948. Á síðu Trausta Jónssonar veðurfræðings segir að hitamet í mars hafi líka fallið í Skotlandi og í Noregi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×