Innlent

Sandlóan er einnig komin til landsins

Sandlóan, sem svipar til heiðlóunnar, er komin til landsins og sáust fimmtán slíkar í Sandgerði í gær.

Þar með eru báðar lóutegundirnar komnar til landsins. Sandlóan er hinsvegar strandfugl, gangstætt heiðlóunni. Þá fjölgar tjöldum ört á Suðurnesjum, segir á fuglavefnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×