Innlent

Sá eftirlýsti gaf sig fram við lögreglu

Ungur maður gaf sig fram við lögreglu í gærkvöldi eftir að lögregla hafði lýst eftir honum vegna sprengingarinnar við úra- og skartgripaverslun við Banakstræti fyrr í vikunni.

Áður höfðu tveir verið handteknir vegna málsins og voru þeir úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær. Lögregla metur athæfið svo, að það hafi skapað almannahættu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×