Innlent

Fóðurbíll valt

mynd/árekstur.is
Engin slys urðu á fólki þegar stór fóðurbíll valt á hliðina í hringtorgi á Suðurlandsvegi, austanmegin við Olís bensínstöðina, nú eftir hádegið. Samkvæmt upplýsingum frá árekstri.is var vegurinn lokaður um tíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×