Innlent

Merethe Lindstrøm fékk bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Það var norski rithöfundurinn Merethe Lindstrøm sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2012. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands um klukkan sjö í kvöld. Verðlaunin fær Lindstrøm fyrri bók sína, Dager i stillhetens historie, sem kom út á síðasta ári í Noregi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×