Vilja skattafslætti fyrir tölvuleikjaiðnað á Íslandi Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 23. mars 2012 20:00 Bretar hafa ákveðið að veita tölvuleikjaiðnaðinum þar í landi umtalsverða skattafslætti. Þrýst hefur verið á að koma svipuðu fyrirkomulagi hér á landi og segir framkvæmdastjóri CCP að slíkt hafi áhrif á hvar fyrirtækið ákveður að stækka við sig í framtíðinni. Breska ríkisstjórnin kynnti í vikunni ný fjárlög þar sem tölvuleikjaiðnaðinum eru veittir umtalsverðir skattafslættir vegna þróunar og framleiðslu á tölvuleikjum og hreyfimyndum. TIGA, hagmunasamtök tölvuleikjaframleiðenda í Bretlandi höfðu barist fyrir þessarri breytingu í fimm ár. „Ríkisstjórnin mun veita leikjaframleiðendum skattaafslátt eins og kvikmyndaiðnaðinum. Eins og er ríkir ekki jafnræði þarna á milli og það er betra fyrir fyrirtæki að starfa í Kanada eða Frakklandi en í Bretlandi," segir Lorna Evans, formaður TIGA. Hún segir að um fimm þúsund störf muni skapast með þessarri breytingu og þannig koma í veg fyrir spekileka til landa sem bjóða upp á þessa afslætti. „Þetta er gott fyrir efnahags- og atvinnulífið og þetta er líka frábært fyrir skapandi iðnað. Oft er litið fram hjá okkur vegna kvikmyndanna því þær virðast meira heillandi en leikirnir en í raun eru leikirnir jákvæðari fyrir efnahagslífið en kvikmyndir og tónlist samanlagt," segir Lorna. Framkvæmdastjóri CCP tekur undir þetta en samtök iðnaðarins hafa lengi barist fyrir að tölvuleikjaiðnaðurinn fái svipaða afslætti og kvikmyndaiðnaðurinn hér á landi nýtur. „Við erum með skrifstofu í Bretlandi og við erum með skrifstofu í Atlanta þar sem er svipað kerfi líka og við erum alltaf að bera saman hvar er hentugast að stækka fyrirtækið þannig að þetta kemur inn í þá dýnamík," segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. Og hann vonar að íslensk stjórnvöld muni skoða hvað Bretar eru að gera og fylgja þeirra fordæmi. „Ég vona svo sannarlega að íslenska ríkisstjórnin sé að fylgjast með því tilboðum rignir yfir tölvuleikjafyrirtæki hvar sem við erum," segir Hilmar að lokum. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Bretar hafa ákveðið að veita tölvuleikjaiðnaðinum þar í landi umtalsverða skattafslætti. Þrýst hefur verið á að koma svipuðu fyrirkomulagi hér á landi og segir framkvæmdastjóri CCP að slíkt hafi áhrif á hvar fyrirtækið ákveður að stækka við sig í framtíðinni. Breska ríkisstjórnin kynnti í vikunni ný fjárlög þar sem tölvuleikjaiðnaðinum eru veittir umtalsverðir skattafslættir vegna þróunar og framleiðslu á tölvuleikjum og hreyfimyndum. TIGA, hagmunasamtök tölvuleikjaframleiðenda í Bretlandi höfðu barist fyrir þessarri breytingu í fimm ár. „Ríkisstjórnin mun veita leikjaframleiðendum skattaafslátt eins og kvikmyndaiðnaðinum. Eins og er ríkir ekki jafnræði þarna á milli og það er betra fyrir fyrirtæki að starfa í Kanada eða Frakklandi en í Bretlandi," segir Lorna Evans, formaður TIGA. Hún segir að um fimm þúsund störf muni skapast með þessarri breytingu og þannig koma í veg fyrir spekileka til landa sem bjóða upp á þessa afslætti. „Þetta er gott fyrir efnahags- og atvinnulífið og þetta er líka frábært fyrir skapandi iðnað. Oft er litið fram hjá okkur vegna kvikmyndanna því þær virðast meira heillandi en leikirnir en í raun eru leikirnir jákvæðari fyrir efnahagslífið en kvikmyndir og tónlist samanlagt," segir Lorna. Framkvæmdastjóri CCP tekur undir þetta en samtök iðnaðarins hafa lengi barist fyrir að tölvuleikjaiðnaðurinn fái svipaða afslætti og kvikmyndaiðnaðurinn hér á landi nýtur. „Við erum með skrifstofu í Bretlandi og við erum með skrifstofu í Atlanta þar sem er svipað kerfi líka og við erum alltaf að bera saman hvar er hentugast að stækka fyrirtækið þannig að þetta kemur inn í þá dýnamík," segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP. Og hann vonar að íslensk stjórnvöld muni skoða hvað Bretar eru að gera og fylgja þeirra fordæmi. „Ég vona svo sannarlega að íslenska ríkisstjórnin sé að fylgjast með því tilboðum rignir yfir tölvuleikjafyrirtæki hvar sem við erum," segir Hilmar að lokum.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira