Innlent

Kynna nýtt kvótafrumvarp á morgun

Steingrímur og Jóhanna
Steingrímur og Jóhanna
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, og Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ætla að kynna nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða og veiðigjöld. Fundurinn verður haldinn í Víkinni - Sjóminjasafni klukkan 16 á morgun. Jóhanna og Steingrímur munu fara yfir efni frumvarpanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×