Lögreglustjóri trúir ekki Guðrúnu Ebbu 28. mars 2012 17:46 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segist ekki eiga annað en góðar minningar um tengdaföður sinn heitinn, séra Ólaf Skúlason. Sigríður er gift séra Skúla Ólafssyni sem kom fram fyrir alþjóð í vetur þar sem hann lýsti því yfir að hann legði ekki trúnað á orð systur sinnar, Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur, sem hefur sakað föður þeirra um kynferðisbrot gegn sér. Í forsíðuviðtali við Nýtt líf, sem kemur út á morgun, er Sigríður spurð hvort hún sé sömu skoðunar og Skúli og efist um frásögn Guðrúnar Ebbu. „Hann hefur sagt að bældar minningar séu afar umdeilt fyrirbæri meðal sérfræðinga um þessi mál. Sú er vitaskuld raunin, því fátt hefur vakið eins miklar deilur innan sálarfræðinnar eins og mál af þessum toga. Og hann hefur sagt að þessi mynd sem var máluð af heimilishaldinu og af föður hans standist ekki. Ég get vissulega tekið undir það. Ég er búin að vera meira en 20 ár í fjölskyldunni og ég á bara góðar minningar um tengdaföður minn. Við verðum að treysta á réttarríkið og það að fólk sé saklaust þar til sekt þess hefur verið sönnuð." Athygli vekur að það er Sigríður Dögg Auðunsdóttir, verðlaunablaðamaður, sem tekur viðtalið og markar það því endurkomu hennar í fjölmiðla eftir áralangt hlé. Mest lesið Var á yfir 200 kílómetra hraða þegar slysið varð Innlent Landlæknir sviptir Kalla Snæ lækningaleyfi Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Hætt eftir tveggja mánaða störf fyrir borgarstjóra Innlent Þota með á þriðja hundrað manns brotlenti í íbúðahverfi Erlent Viktor Arman lést af slysförum á Esjunni Innlent Gáfu fjölskyldu Víglundar draumavél feðganna Innlent Bandarískar herstöðvar verða reistar í Danmörku Erlent Umferðarslys austan Selfoss Innlent Sigldu tveimur flugmóðurskipum lengra en áður út á Kyrrahafið Erlent Fleiri fréttir Vargöld í verktakabransanum, mótmæli og þristur fluttur Sakhæfi og refsing móður sem myrti eigið barn staðfest Landlæknir sviptir Kalla Snæ lækningaleyfi Engum verið neitað um Fulbright-styrk á Íslandi Umferðarslys austan Selfoss Krefjast tveggja milljarða króna vegna vatnsleiðslunnar Gáfu fjölskyldu Víglundar draumavél feðganna Bein útsending: Skóli og nám í víðum skilningi - breytt heimsmynd Hætt eftir tveggja mánaða störf fyrir borgarstjóra Vill að Þorbjörg Sigríður dragi orð sín til baka „Mikilvægt skref“ að veita Bandaríkjunum aðgang að dönskum herstöðvum Flugu frá Frakklandi með tólf kíló af kókaíni Mannskaði á Indlandi og dagsektum beitt gegn SVEIT Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Var lengi hikandi að selja Ratcliffe laxveiðijarðirnar Var á yfir 200 kílómetra hraða þegar slysið varð Hefja söfnun fyrir geðheilbrigðisúrræði í minningu Bryndísar Klöru Frekar ætti að styrkja forvarnir en reisa minnisvarða um þolendur ofbeldis Hávaðaútköll og maður með ólæti á dvalarheimili Ekki tíminn fyrir stjórnarandstöðu til að stunda tafarleiki „Óásættanlegt“ að ofbeldi fái ekki sömu athygli og veiðigjöld Erlendir ríkisborgarar rúmlega helmingur atvinnulausra Viktor Arman lést af slysförum á Esjunni „Fólk er í áfalli yfir þessu“ Fjölmiðlafrumvarpið „ein allsherjarhefndarför gegn Morgunblaðinu“ „Þingið hefur verið svipt aðhaldi sínu“ Ógn loftslagsbreytinga við fæðuöryggi stórlega vanmetin Fastir á Keflavíkurflugvelli í þrjá daga án útskýringa Hvalurinn kominn út á haf Fastir í flugstöðinni í fjóra daga og Trump-Tesla í Keflavík Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segist ekki eiga annað en góðar minningar um tengdaföður sinn heitinn, séra Ólaf Skúlason. Sigríður er gift séra Skúla Ólafssyni sem kom fram fyrir alþjóð í vetur þar sem hann lýsti því yfir að hann legði ekki trúnað á orð systur sinnar, Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur, sem hefur sakað föður þeirra um kynferðisbrot gegn sér. Í forsíðuviðtali við Nýtt líf, sem kemur út á morgun, er Sigríður spurð hvort hún sé sömu skoðunar og Skúli og efist um frásögn Guðrúnar Ebbu. „Hann hefur sagt að bældar minningar séu afar umdeilt fyrirbæri meðal sérfræðinga um þessi mál. Sú er vitaskuld raunin, því fátt hefur vakið eins miklar deilur innan sálarfræðinnar eins og mál af þessum toga. Og hann hefur sagt að þessi mynd sem var máluð af heimilishaldinu og af föður hans standist ekki. Ég get vissulega tekið undir það. Ég er búin að vera meira en 20 ár í fjölskyldunni og ég á bara góðar minningar um tengdaföður minn. Við verðum að treysta á réttarríkið og það að fólk sé saklaust þar til sekt þess hefur verið sönnuð." Athygli vekur að það er Sigríður Dögg Auðunsdóttir, verðlaunablaðamaður, sem tekur viðtalið og markar það því endurkomu hennar í fjölmiðla eftir áralangt hlé.
Mest lesið Var á yfir 200 kílómetra hraða þegar slysið varð Innlent Landlæknir sviptir Kalla Snæ lækningaleyfi Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Hætt eftir tveggja mánaða störf fyrir borgarstjóra Innlent Þota með á þriðja hundrað manns brotlenti í íbúðahverfi Erlent Viktor Arman lést af slysförum á Esjunni Innlent Gáfu fjölskyldu Víglundar draumavél feðganna Innlent Bandarískar herstöðvar verða reistar í Danmörku Erlent Umferðarslys austan Selfoss Innlent Sigldu tveimur flugmóðurskipum lengra en áður út á Kyrrahafið Erlent Fleiri fréttir Vargöld í verktakabransanum, mótmæli og þristur fluttur Sakhæfi og refsing móður sem myrti eigið barn staðfest Landlæknir sviptir Kalla Snæ lækningaleyfi Engum verið neitað um Fulbright-styrk á Íslandi Umferðarslys austan Selfoss Krefjast tveggja milljarða króna vegna vatnsleiðslunnar Gáfu fjölskyldu Víglundar draumavél feðganna Bein útsending: Skóli og nám í víðum skilningi - breytt heimsmynd Hætt eftir tveggja mánaða störf fyrir borgarstjóra Vill að Þorbjörg Sigríður dragi orð sín til baka „Mikilvægt skref“ að veita Bandaríkjunum aðgang að dönskum herstöðvum Flugu frá Frakklandi með tólf kíló af kókaíni Mannskaði á Indlandi og dagsektum beitt gegn SVEIT Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Var lengi hikandi að selja Ratcliffe laxveiðijarðirnar Var á yfir 200 kílómetra hraða þegar slysið varð Hefja söfnun fyrir geðheilbrigðisúrræði í minningu Bryndísar Klöru Frekar ætti að styrkja forvarnir en reisa minnisvarða um þolendur ofbeldis Hávaðaútköll og maður með ólæti á dvalarheimili Ekki tíminn fyrir stjórnarandstöðu til að stunda tafarleiki „Óásættanlegt“ að ofbeldi fái ekki sömu athygli og veiðigjöld Erlendir ríkisborgarar rúmlega helmingur atvinnulausra Viktor Arman lést af slysförum á Esjunni „Fólk er í áfalli yfir þessu“ Fjölmiðlafrumvarpið „ein allsherjarhefndarför gegn Morgunblaðinu“ „Þingið hefur verið svipt aðhaldi sínu“ Ógn loftslagsbreytinga við fæðuöryggi stórlega vanmetin Fastir á Keflavíkurflugvelli í þrjá daga án útskýringa Hvalurinn kominn út á haf Fastir í flugstöðinni í fjóra daga og Trump-Tesla í Keflavík Sjá meira