Rýnt í vinsældir Of Monsters and Men 15. mars 2012 21:15 Of Monsters and Men Íslenskur námsmaður í Chicago í Bandaríkjunum hefur birt afar áhugaverða glærukynningu um hljómsveitina Of Monsters and Men. Í kynningunni fjallar hann um þær ástæður sem liggja að baki vinsældum hljómsveitarinnar og varpar hún ljósi á mikilvægt samspil internetsins og lukku. Það var Björgvin Ingi Ólafsson, MBA nemi við Kellogg School of Management í Northwestern háskólanum í Chicago, sem setti kynninguna saman. Björgvin segir að vinsældir Of Monsters and Men séu með ólíkindum - þá sérstaklega með tilliti til starfsaldurs hljómsveitarinnar. Hljómsveitin spilaði á South by Southwest listahátíðinni í Austin á dögunum ásamt fleiri íslenskum hljómsveitum. "Ég keypti miða á tónleika þeirra hér í Chicago. Stuttu seinna kemst ég að því að það var uppselt á tónleikana og ákveðið hafði verið að færa þá á stærri stað. Miðarnir seldust aftur upp skömmu síðar." Björgvin fór þá á stúfana og komst að því að þetta var raunin á flestum tónleikum hljómsveitarinnar. "Mín kenning er sú að þetta sé í raun hálfgert happdrætti - hvort að maður slær í gegn á heimsvísu eða ekki," sagði Björgvin. "Vinningslíkurnar í þessu happdrætti hafa aukist með þeirri miklu samtengingu fólks sem fylgt hefur internetinu, en það virðist þó vera ákveðið handahóf sem ræður úrslitum." Kynningin er yfirgripsmikil og nákvæm. Aðspurður sagði Björgvin að hann hafi verið í miðjum prófum þegar hann setti hana saman. "Ég hefði náttúrulega átt að vera að læra," sagði Björgvin. Hægt er að skoða kynningu Björgvins hér fyrir neðan. Einnig er hægt að nálgast hana hér.How an unknown Icelandic band became a huge success in the US without even visitingView more presentations from Bo Olafsson Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Íslenskur námsmaður í Chicago í Bandaríkjunum hefur birt afar áhugaverða glærukynningu um hljómsveitina Of Monsters and Men. Í kynningunni fjallar hann um þær ástæður sem liggja að baki vinsældum hljómsveitarinnar og varpar hún ljósi á mikilvægt samspil internetsins og lukku. Það var Björgvin Ingi Ólafsson, MBA nemi við Kellogg School of Management í Northwestern háskólanum í Chicago, sem setti kynninguna saman. Björgvin segir að vinsældir Of Monsters and Men séu með ólíkindum - þá sérstaklega með tilliti til starfsaldurs hljómsveitarinnar. Hljómsveitin spilaði á South by Southwest listahátíðinni í Austin á dögunum ásamt fleiri íslenskum hljómsveitum. "Ég keypti miða á tónleika þeirra hér í Chicago. Stuttu seinna kemst ég að því að það var uppselt á tónleikana og ákveðið hafði verið að færa þá á stærri stað. Miðarnir seldust aftur upp skömmu síðar." Björgvin fór þá á stúfana og komst að því að þetta var raunin á flestum tónleikum hljómsveitarinnar. "Mín kenning er sú að þetta sé í raun hálfgert happdrætti - hvort að maður slær í gegn á heimsvísu eða ekki," sagði Björgvin. "Vinningslíkurnar í þessu happdrætti hafa aukist með þeirri miklu samtengingu fólks sem fylgt hefur internetinu, en það virðist þó vera ákveðið handahóf sem ræður úrslitum." Kynningin er yfirgripsmikil og nákvæm. Aðspurður sagði Björgvin að hann hafi verið í miðjum prófum þegar hann setti hana saman. "Ég hefði náttúrulega átt að vera að læra," sagði Björgvin. Hægt er að skoða kynningu Björgvins hér fyrir neðan. Einnig er hægt að nálgast hana hér.How an unknown Icelandic band became a huge success in the US without even visitingView more presentations from Bo Olafsson
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels