Rýnt í vinsældir Of Monsters and Men 15. mars 2012 21:15 Of Monsters and Men Íslenskur námsmaður í Chicago í Bandaríkjunum hefur birt afar áhugaverða glærukynningu um hljómsveitina Of Monsters and Men. Í kynningunni fjallar hann um þær ástæður sem liggja að baki vinsældum hljómsveitarinnar og varpar hún ljósi á mikilvægt samspil internetsins og lukku. Það var Björgvin Ingi Ólafsson, MBA nemi við Kellogg School of Management í Northwestern háskólanum í Chicago, sem setti kynninguna saman. Björgvin segir að vinsældir Of Monsters and Men séu með ólíkindum - þá sérstaklega með tilliti til starfsaldurs hljómsveitarinnar. Hljómsveitin spilaði á South by Southwest listahátíðinni í Austin á dögunum ásamt fleiri íslenskum hljómsveitum. "Ég keypti miða á tónleika þeirra hér í Chicago. Stuttu seinna kemst ég að því að það var uppselt á tónleikana og ákveðið hafði verið að færa þá á stærri stað. Miðarnir seldust aftur upp skömmu síðar." Björgvin fór þá á stúfana og komst að því að þetta var raunin á flestum tónleikum hljómsveitarinnar. "Mín kenning er sú að þetta sé í raun hálfgert happdrætti - hvort að maður slær í gegn á heimsvísu eða ekki," sagði Björgvin. "Vinningslíkurnar í þessu happdrætti hafa aukist með þeirri miklu samtengingu fólks sem fylgt hefur internetinu, en það virðist þó vera ákveðið handahóf sem ræður úrslitum." Kynningin er yfirgripsmikil og nákvæm. Aðspurður sagði Björgvin að hann hafi verið í miðjum prófum þegar hann setti hana saman. "Ég hefði náttúrulega átt að vera að læra," sagði Björgvin. Hægt er að skoða kynningu Björgvins hér fyrir neðan. Einnig er hægt að nálgast hana hér.How an unknown Icelandic band became a huge success in the US without even visitingView more presentations from Bo Olafsson Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Íslenskur námsmaður í Chicago í Bandaríkjunum hefur birt afar áhugaverða glærukynningu um hljómsveitina Of Monsters and Men. Í kynningunni fjallar hann um þær ástæður sem liggja að baki vinsældum hljómsveitarinnar og varpar hún ljósi á mikilvægt samspil internetsins og lukku. Það var Björgvin Ingi Ólafsson, MBA nemi við Kellogg School of Management í Northwestern háskólanum í Chicago, sem setti kynninguna saman. Björgvin segir að vinsældir Of Monsters and Men séu með ólíkindum - þá sérstaklega með tilliti til starfsaldurs hljómsveitarinnar. Hljómsveitin spilaði á South by Southwest listahátíðinni í Austin á dögunum ásamt fleiri íslenskum hljómsveitum. "Ég keypti miða á tónleika þeirra hér í Chicago. Stuttu seinna kemst ég að því að það var uppselt á tónleikana og ákveðið hafði verið að færa þá á stærri stað. Miðarnir seldust aftur upp skömmu síðar." Björgvin fór þá á stúfana og komst að því að þetta var raunin á flestum tónleikum hljómsveitarinnar. "Mín kenning er sú að þetta sé í raun hálfgert happdrætti - hvort að maður slær í gegn á heimsvísu eða ekki," sagði Björgvin. "Vinningslíkurnar í þessu happdrætti hafa aukist með þeirri miklu samtengingu fólks sem fylgt hefur internetinu, en það virðist þó vera ákveðið handahóf sem ræður úrslitum." Kynningin er yfirgripsmikil og nákvæm. Aðspurður sagði Björgvin að hann hafi verið í miðjum prófum þegar hann setti hana saman. "Ég hefði náttúrulega átt að vera að læra," sagði Björgvin. Hægt er að skoða kynningu Björgvins hér fyrir neðan. Einnig er hægt að nálgast hana hér.How an unknown Icelandic band became a huge success in the US without even visitingView more presentations from Bo Olafsson
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir