Lífið

Barn á leiðinni

mynd/einkasafn Chloé
Chloé Ophelia og Árni Elliott sem búa í Marseille í Frakklandi um þessar mundir þar sem þau starfa og læra, eiga von á sínu fyrsta barni en þau hafa verið par um árabil.

Þetta var besti dagurinn í lífi okkar," segir Chloé um daginn þegar þau komust að því að þau ættu von á barni.

„Við hlökkum alveg ofsalega til og ég ætla að njóta meðgöngunnar sem allra best."

Spurð um heilsuna segir hún hana ekki geta verið betri.

Chloé og Árni eiga von á frumburðinum í ágúst.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×