Slökkviliðið er statt á Vífilsstöðum í dag og hafa kafarar verið sendir ofan í vatnið. Bíll fannst í vatninu nú rétt fyrir klukkan níu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu var enginn í bílnum. Við segjum nánar frá þessu í fréttum í dag.
Bíll fannst í Vífilstaðavatni
Jón Hákon Halldórsson skrifar
