Innlent

Tveir teknir á stolnum bíl

Tveir menn voru handteknir á stolnum bíl í gærkvöldi, en lyklunum að bílnum höfðu þeir stolið á bílaleigu fyrr um daginn.

Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, auk þess sem hann var búinn að missa ökuréttindi fyrir sama brot áður. Báðir voru vistaðir í fangageymslum í nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×