Innlent

Rafmagn komið á

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Verið er að vinna bug á biluninni sem varð í dreifikerfi Orkuveitunnar um eittleytið í dag. Rafmagn fór af í Hlíðahverfinu og féllu útsendingar útvarpsstöðva 365 miðla niður um stund. Nú er búið að setja rafmagn aftur á hverfið. Útvarpsstöðvar 365 miðla eru komnar aftur í loftið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×