Páll svarar Davíð fullum hálsi 28. janúar 2012 14:20 Páll Magnússon útvarpsstjóri mynd/GVA Páll Magnússon, útvarpsstjóri, segir að skrif Davíðs Oddssonar, ritstjóra Morgunblaðsins, í Reykjavíkurbréfi blaðsins um síðustu helgi fela í sér svo mikla mannfyrirlitningu, forheimskun og heift að undrun sætir. Páll skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann svarar ritstjóranum fullum hálsi. Páll skrifar meðal annars: „Tveir menn, yfirmenn Seðlabanka og Fjármálaeftirlits, báru síðan ábyrgð á því að bankakerfið í höndum þessara misindismanna yxi ekki þjóðinni yfir höfuð - og brugðust báðir. Annar þeirra var ritstjóri Morgunblaðsins. Hann gerði sem sé hvort tveggja: sleppti hundunum lausum sem forsætisráðherra og vanrækti síðan sem seðlabankastjóri að kalla þá til baka þegar þeir lögðust á fólk og fé. Og þótt hann skrifi sig blóðlausan og rænulausan getur hann aldrei skrifað sig út úr þessum tveimur hlutverkum í harmleiknum mikla." Páll vitnar í Reykjavíkurbréfið og segir að þar sé því haldið fram að fréttastofa RÚV sé þátttakandi í einu allsherjarsamsæri Samfylkingarinnar - sérstaklega í því að koma þjóðinni inn í Evrópusambandið. „Á RÚV vinna um 50 fréttamenn. Allskonar fólk með mismunandi menntun og bakgrunn og áhugamál. Konur og karlar, sumir úr sveit, aðrir úr borg og enn aðrir úr sjávarþorpum. Ungir og gamlir með alls konar skoðanir á öllum málum - líka Evrópusambandinu. Það sem þessu fólki er þó sameiginlegt er að hafa valið sér fréttamennsku sem starfsvettvang - sem fag. Margir hafa lagt á sig langt nám á þessu sviði og aðrir búa að mikilli og fjölþættri starfsreynslu. Að tala um þetta fólk með þeim hætti sem ritstjórinn gerir felur í sér svo mikla mannfyrirlitningu, forheimskun og heift að undrun sætir," skrifar Páll. Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Páll Magnússon, útvarpsstjóri, segir að skrif Davíðs Oddssonar, ritstjóra Morgunblaðsins, í Reykjavíkurbréfi blaðsins um síðustu helgi fela í sér svo mikla mannfyrirlitningu, forheimskun og heift að undrun sætir. Páll skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann svarar ritstjóranum fullum hálsi. Páll skrifar meðal annars: „Tveir menn, yfirmenn Seðlabanka og Fjármálaeftirlits, báru síðan ábyrgð á því að bankakerfið í höndum þessara misindismanna yxi ekki þjóðinni yfir höfuð - og brugðust báðir. Annar þeirra var ritstjóri Morgunblaðsins. Hann gerði sem sé hvort tveggja: sleppti hundunum lausum sem forsætisráðherra og vanrækti síðan sem seðlabankastjóri að kalla þá til baka þegar þeir lögðust á fólk og fé. Og þótt hann skrifi sig blóðlausan og rænulausan getur hann aldrei skrifað sig út úr þessum tveimur hlutverkum í harmleiknum mikla." Páll vitnar í Reykjavíkurbréfið og segir að þar sé því haldið fram að fréttastofa RÚV sé þátttakandi í einu allsherjarsamsæri Samfylkingarinnar - sérstaklega í því að koma þjóðinni inn í Evrópusambandið. „Á RÚV vinna um 50 fréttamenn. Allskonar fólk með mismunandi menntun og bakgrunn og áhugamál. Konur og karlar, sumir úr sveit, aðrir úr borg og enn aðrir úr sjávarþorpum. Ungir og gamlir með alls konar skoðanir á öllum málum - líka Evrópusambandinu. Það sem þessu fólki er þó sameiginlegt er að hafa valið sér fréttamennsku sem starfsvettvang - sem fag. Margir hafa lagt á sig langt nám á þessu sviði og aðrir búa að mikilli og fjölþættri starfsreynslu. Að tala um þetta fólk með þeim hætti sem ritstjórinn gerir felur í sér svo mikla mannfyrirlitningu, forheimskun og heift að undrun sætir," skrifar Páll.
Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira