Innlent

Skemmdir á veginum um Skeiðarársand - unnið að viðgerð

Hér má sjá skemmdirnar á veginum.
Hér má sjá skemmdirnar á veginum. mynd/lögreglan á Hvolsvelli
Lögreglan á Hvolsvelli vill beina því til ökumanna sem eiga leið um Skeiðarársand að keyra varlega, því skemmdir eru á veginum vegna vatnavaxta í Gígjukvísl í gær. Vegagerðin vinnur að viðgerð á þjóðveginum. Talið er að það hafi hlaupið úr Grímsvötnum í gær en Gígjukvísl var dökk að lit síðdegis í gær og vegfarendur sem áttu leið hjá fundu brennisteinslykt við brúna








Fleiri fréttir

Sjá meira


×