Innlent

Tilkynnt var um reyk á Rauðarárstíg

Tilkynnt var um reyk frá íbúð á Rauðaárstíg síðdegis í dag. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu var dælubíll sendur á staðinn og reykkafarar sendir inn. Þegar þangað var komið reyndist pottur vera á eldavél en íbúðin var mannlaus.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×