Mál Más ekki á borði Steingríms Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 13. janúar 2012 12:07 Steingrímur J. Sigfússon segir efnahags- og viðskiptaráðuneytið ekki eiga eftir að skipta sér af deilu Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, og seðlabankans. Allir eigi rétt á að bera ágreining undir dómstóla. Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur stefnt seðlabankanum til að fá launakjör sín leiðrétt en þegar hann tók við störfum samdi hann við bankaráð um 1575 þúsund krónur í laun á mánuði. Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir Seðlabankann algerlega sjálfstæðan að þessu leyti, ráðuneytið muni ekki blanda sér í málið. ,,Þetta er á verksviði bankaráðsins og ráðuneytið hefur engin afskipti af því og á ekki að hafa." Menn geti alltaf fengið úrlausn mála sinna. ,,Menn eiga rétt á því að fá úrlausn á slíkum ágreiningi ef ekki tekst að gera það með öðrum hætti. Þá bara hefur það sinn gang og ég ætla ekki segja neitt meira um það." Steingrímur vildi þó ekki tjá sig um hvort honum þætti ákvörðun Más um að stefna bankanum rétt. ,,Þú færð ekkert út úr mér í þeim efnum. Við settum þessi lög á sínum tíma. Alþingi gerði það. Það var um það þá, að ég taldi, nokkuð gott samkomulag. Að það væri eðlilegt að kjörnir fulltrúar og embættismenn tækju þetta á sig. Launin voru færð niður með beinum hætti. Það stóð í tvö, reyndar hartnær þrjú ár, eins og kunnugt er þar til á dögunum féll nýr úrskurður kjararáðs. Sem þá var aftur orðið óbundið af slíkum lögþvinguðum ákvæðum. Ég tel að sú aðgerð hafi verið réttlætanleg og skynsamleg og bakka ekki frá því. Það var bæði rétt og í raun skylt að gera það sem þá var gert." ,,Hefur þú rætt þetta við Má Guðmundsson?" ,,Nei." Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon segir efnahags- og viðskiptaráðuneytið ekki eiga eftir að skipta sér af deilu Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, og seðlabankans. Allir eigi rétt á að bera ágreining undir dómstóla. Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur stefnt seðlabankanum til að fá launakjör sín leiðrétt en þegar hann tók við störfum samdi hann við bankaráð um 1575 þúsund krónur í laun á mánuði. Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir Seðlabankann algerlega sjálfstæðan að þessu leyti, ráðuneytið muni ekki blanda sér í málið. ,,Þetta er á verksviði bankaráðsins og ráðuneytið hefur engin afskipti af því og á ekki að hafa." Menn geti alltaf fengið úrlausn mála sinna. ,,Menn eiga rétt á því að fá úrlausn á slíkum ágreiningi ef ekki tekst að gera það með öðrum hætti. Þá bara hefur það sinn gang og ég ætla ekki segja neitt meira um það." Steingrímur vildi þó ekki tjá sig um hvort honum þætti ákvörðun Más um að stefna bankanum rétt. ,,Þú færð ekkert út úr mér í þeim efnum. Við settum þessi lög á sínum tíma. Alþingi gerði það. Það var um það þá, að ég taldi, nokkuð gott samkomulag. Að það væri eðlilegt að kjörnir fulltrúar og embættismenn tækju þetta á sig. Launin voru færð niður með beinum hætti. Það stóð í tvö, reyndar hartnær þrjú ár, eins og kunnugt er þar til á dögunum féll nýr úrskurður kjararáðs. Sem þá var aftur orðið óbundið af slíkum lögþvinguðum ákvæðum. Ég tel að sú aðgerð hafi verið réttlætanleg og skynsamleg og bakka ekki frá því. Það var bæði rétt og í raun skylt að gera það sem þá var gert." ,,Hefur þú rætt þetta við Má Guðmundsson?" ,,Nei."
Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira