Segir óánægju ríkja með stefnu forystumanna VG 5. janúar 2012 12:40 Megn óánægja ríkir innan Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs vegna þeirrar stefnu sem framlína flokksins hefur tekið, meðal annars í Evrópumálum. Formaður félags VG á Álftanesi útilokar ekki úrsögn sína úr flokknum. Þeir trúnaðarmenn flokksins sem fréttastofa talaði við sögðu mikinn óróa vera innan hans, órói sem lengi hefur varað en er nú orðinn meiri. Ein helsta ástæða þessa er sú stefna sem framlína flokksins hefur tekið í Evrópumálunum, en meðal kosningaloforða var að flokkurinn myndi berjast gegn ESB aðild. Anna Ólafsdóttir Björnsson, formaður félags VG á Álftanesi og harður andstæðingur ESB aðildar segir þetta þegar hún er aðspurð um hvernig framlínan taki óánægjuröddum innan flokksins: „Hreinlega bara lifa af og hlusta sem minnst." Anna segir mikla óánægju vera hjá flokksfélögum fyrir norðan í kjölfar þeirrar ákvörðunar að Jón Bjarnason viki sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. „Og ef að það er einhvers staðar sem að ég á von á því að það verði hreinlega fjöldaflótti þá væri það helst á svæðum Jóns Bjarnasonar fyrir norðan, sem eru mikil landbúnaðarhéruð og fólk hefur mikla og að mínu mati raunhæfa ástæðu til þess að hafa áhyggjur af evrópusamrunanum sem við virðumst vera að sogast inn í." Munt þú sjálf segja þig úr flokknum? „Það er ótímabært í rauninni að sjá það fyrir sér. Ég hef ákveðið að taka þessa baráttu, allavega hingað til, inni í þessum flokki sem mér þykir mjög vænt um. En hins vegar vil ég sjá að það sé eitthvað komið til móts við okkur sem að viljum viðhalda stefnu flokksins, því að þetta er jú stefna flokksins, að vera hörð í andstöðunni gegn ESB." Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Sjá meira
Megn óánægja ríkir innan Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs vegna þeirrar stefnu sem framlína flokksins hefur tekið, meðal annars í Evrópumálum. Formaður félags VG á Álftanesi útilokar ekki úrsögn sína úr flokknum. Þeir trúnaðarmenn flokksins sem fréttastofa talaði við sögðu mikinn óróa vera innan hans, órói sem lengi hefur varað en er nú orðinn meiri. Ein helsta ástæða þessa er sú stefna sem framlína flokksins hefur tekið í Evrópumálunum, en meðal kosningaloforða var að flokkurinn myndi berjast gegn ESB aðild. Anna Ólafsdóttir Björnsson, formaður félags VG á Álftanesi og harður andstæðingur ESB aðildar segir þetta þegar hún er aðspurð um hvernig framlínan taki óánægjuröddum innan flokksins: „Hreinlega bara lifa af og hlusta sem minnst." Anna segir mikla óánægju vera hjá flokksfélögum fyrir norðan í kjölfar þeirrar ákvörðunar að Jón Bjarnason viki sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. „Og ef að það er einhvers staðar sem að ég á von á því að það verði hreinlega fjöldaflótti þá væri það helst á svæðum Jóns Bjarnasonar fyrir norðan, sem eru mikil landbúnaðarhéruð og fólk hefur mikla og að mínu mati raunhæfa ástæðu til þess að hafa áhyggjur af evrópusamrunanum sem við virðumst vera að sogast inn í." Munt þú sjálf segja þig úr flokknum? „Það er ótímabært í rauninni að sjá það fyrir sér. Ég hef ákveðið að taka þessa baráttu, allavega hingað til, inni í þessum flokki sem mér þykir mjög vænt um. En hins vegar vil ég sjá að það sé eitthvað komið til móts við okkur sem að viljum viðhalda stefnu flokksins, því að þetta er jú stefna flokksins, að vera hörð í andstöðunni gegn ESB."
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði