Innlent

Tvær bílveltur á Reykjanesbraut

Önnur bílveltan varð í Kúagerði
Önnur bílveltan varð í Kúagerði
Tveir bílar ultu á Reykjanesbraut nú rétt fyrir klukkan tólf. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum slasaðist hvorugur ökumaðurinn. Svakaleg hálka er á Reykjanesbrautinni núna og vill varðstjóri hjá lögreglunni hvetja ökumenn til þess að aka varlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×