Innlent

Árekstur á Bústaðarvegi

Ekið var í veg fyrir þennan bíl á Bústaðarveginum. Eins og sjá má skemmdist hann mikið.
Ekið var í veg fyrir þennan bíl á Bústaðarveginum. Eins og sjá má skemmdist hann mikið. Mynd/Egill
Árekstur varð á mótum Bústaðarvegar og Efstaleitis um þrjúleytið í dag. Ökumaður sem ætlaði að beygja af bústaðarveginum og upp Efstaleitið ók í veg fyrir annan sem var á leið vestur eftir Bústaðarvegi. Bílarnir skemmdust en farþegar og ökumenn sluppu allir ómeiddir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×