Innlent

Herjólfur siglir á milli Eyja og Þorlákshafnar dag

Brottför Herjólfs í dag hefur verið staðfest. Farið verður frá Eyjum í dag kl 15:30 og frá Þorlákshöfn 19:15.

Farþegum er bent á að verulegar líkur eru á því að töluverður veltingur verði í þessum ferðum.

Skv. veður- og ölduspá er slæmt útlit fyrir morgundaginn, þriðjudag og mögulega gætu þurft að fella aðra eða báðar ferðir Herjólfs niður þann dag.

Farþegar eru vinsamlega beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, facebook síðu Herjólfs og síðu 415 í Textavarpi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×