Innlent

Verkfallið ólögmætt

Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu í dag að boðað verkfall flugliða hjá Iceland Express semhefjast átti á miðnætti í nótt, sé ólögmætt. Ekki kemur því til vinnustöðvunar flugliða og engin röskun verður á flugi Iceland Express á morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Express.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×