Vatnamælingar í Grímsvötnum benda til þess að hlaup sé að hefjast þar. Samkvæmt upplýsingum frá vatnamælingamanni Veðurstofunnar verður ekki um stórt hlaup að ræða í ljósi þess að hlaup varð þar í byrjun árs.
Hlaup að hefjast í Grímsvötnum
Jón Hákon Halldórsson skrifar
