Innlent

Snjóflóðahættu aflétt

Veðurstofa Íslands hefur aflétt óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Ísafirði féllu engin snjóflóð í nótt en snjórinn hverfur nú smá saman úr fjöllunum eftir hlýjuna um helgina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×