Jimi Tenor í Norræna húsinu 17. ágúst 2012 10:31 Heldur tónleika í kvöld og ljósmyndasýningu á morgun. Finnski tónlistarmaðurinn Jimi Tenor stendur fyrir tveimur mismunandi viðburðum í Norræna húsinu um helgina. Tenor heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld en hann er meðal þekktustu tónlistarmanna Finna og frægur fyrir óhefðbundna og litríka tónleika. Skemmst er að minnast þátttöku hans í sjónvarpsþættinum Hljómskálanum sem tekinn var upp í Eldborgarsalnum í tilefni af Listahátíð í Reykjavík þar sem Tenor vakti nokkra lukku. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21. Finnannum er þó fleira til lista lagt en tónlist og kvað einnig vera liðtækur ljósmyndari. Á laugardag opnar ljósmyndasýningin Autobahn í kjallara Norræna hússins. Á sýningunni eru myndir sem Tenor hefur tekið um heiminn af dýrahræjum sem hafa orðið fyrir bílum og er útkoman einna líkust abstrakt-málverkum. Tenor lóðsar gesti um sýninguna klukkan 15 og aftur klukkan 16 á laugardag en hún stendur til 27. ágúst. Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Finnski tónlistarmaðurinn Jimi Tenor stendur fyrir tveimur mismunandi viðburðum í Norræna húsinu um helgina. Tenor heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld en hann er meðal þekktustu tónlistarmanna Finna og frægur fyrir óhefðbundna og litríka tónleika. Skemmst er að minnast þátttöku hans í sjónvarpsþættinum Hljómskálanum sem tekinn var upp í Eldborgarsalnum í tilefni af Listahátíð í Reykjavík þar sem Tenor vakti nokkra lukku. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21. Finnannum er þó fleira til lista lagt en tónlist og kvað einnig vera liðtækur ljósmyndari. Á laugardag opnar ljósmyndasýningin Autobahn í kjallara Norræna hússins. Á sýningunni eru myndir sem Tenor hefur tekið um heiminn af dýrahræjum sem hafa orðið fyrir bílum og er útkoman einna líkust abstrakt-málverkum. Tenor lóðsar gesti um sýninguna klukkan 15 og aftur klukkan 16 á laugardag en hún stendur til 27. ágúst.
Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira