Mótmæltu berbrjósta í IKEA ÞEB skrifar 30. október 2012 08:00 Konur úr Femen í Þýskalandi mótmæla ritskoðuðum bæklingi IKEA í Sádi-Arabíu. Nordicphotos/AFP Félagar í femínísku hreyfingunni Femen hafa síðustu daga staðið fyrir berbrjósta mótmælum í IKEA-verslunum í Hamborg í Þýskalandi, París í Frakklandi, Montreal í Kanada og víðar. Hópurinn vill með þessu bregðast við því að konur voru þurrkaðar út úr bæklingi IKEA í Sádi-Arabíu. Í Hamborg máluðu Femen konurnar þýska fánann og slagorð á líkama sína og báru skilti. Mótmælin stóðu í um tíu mínútur þar til öryggisverðir stöðvuðu þau. "Dollarar íslamista eru mikilvægari en mannleg gildi eins og frelsi og jafnrétti í augum IKEA," sögðu konurnar. Hér fyrir neðan er síðan hægt að sjá upptöku af mótmælunum í París, Montreal og viðtal við leiðtoga Femen í Frakklandi á sjónvarpsstöðinni Al Jazeera sem endaði á óvæntan hátt. Mótmælin í París: Hér fyrir neðan má sjá upptöku af mótmælunum í IKEA í Montreal í Kanada: Leiðtogi Femen í Frakklandi, Inna Shevchenko, mætti í viðtal í Al Jazeera á dögunum vegna mótmælanna. Þegar hún fór úr bolnum til að undirstrika mál sitt voru fréttamennirnir fljótir að klippa á þulinn sem tók viðtalið: Tengdar fréttir Konum kippt úr Ikea bæklingum Ikea bæklingurinn lítur svipað út á flestum stöðum í heiminum. Að Saudi-Arabíu undanskilinni. Þar hafa konur og stúlkubörn verið fjarlægðar úr myndbæklingi verslunarinnar. Meira að segja kvenkyns hönnuður hefur verið fjarlægður úr blaðinu. En eins og flestir vita eru reglur Saudi-Arabíu ákaflega strangar í garð kvenna þar sem þær mega hvorki aka bifreiðum né ganga einar úti á götu. 1. október 2012 15:00 Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Sjá meira
Félagar í femínísku hreyfingunni Femen hafa síðustu daga staðið fyrir berbrjósta mótmælum í IKEA-verslunum í Hamborg í Þýskalandi, París í Frakklandi, Montreal í Kanada og víðar. Hópurinn vill með þessu bregðast við því að konur voru þurrkaðar út úr bæklingi IKEA í Sádi-Arabíu. Í Hamborg máluðu Femen konurnar þýska fánann og slagorð á líkama sína og báru skilti. Mótmælin stóðu í um tíu mínútur þar til öryggisverðir stöðvuðu þau. "Dollarar íslamista eru mikilvægari en mannleg gildi eins og frelsi og jafnrétti í augum IKEA," sögðu konurnar. Hér fyrir neðan er síðan hægt að sjá upptöku af mótmælunum í París, Montreal og viðtal við leiðtoga Femen í Frakklandi á sjónvarpsstöðinni Al Jazeera sem endaði á óvæntan hátt. Mótmælin í París: Hér fyrir neðan má sjá upptöku af mótmælunum í IKEA í Montreal í Kanada: Leiðtogi Femen í Frakklandi, Inna Shevchenko, mætti í viðtal í Al Jazeera á dögunum vegna mótmælanna. Þegar hún fór úr bolnum til að undirstrika mál sitt voru fréttamennirnir fljótir að klippa á þulinn sem tók viðtalið:
Tengdar fréttir Konum kippt úr Ikea bæklingum Ikea bæklingurinn lítur svipað út á flestum stöðum í heiminum. Að Saudi-Arabíu undanskilinni. Þar hafa konur og stúlkubörn verið fjarlægðar úr myndbæklingi verslunarinnar. Meira að segja kvenkyns hönnuður hefur verið fjarlægður úr blaðinu. En eins og flestir vita eru reglur Saudi-Arabíu ákaflega strangar í garð kvenna þar sem þær mega hvorki aka bifreiðum né ganga einar úti á götu. 1. október 2012 15:00 Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Sjá meira
Konum kippt úr Ikea bæklingum Ikea bæklingurinn lítur svipað út á flestum stöðum í heiminum. Að Saudi-Arabíu undanskilinni. Þar hafa konur og stúlkubörn verið fjarlægðar úr myndbæklingi verslunarinnar. Meira að segja kvenkyns hönnuður hefur verið fjarlægður úr blaðinu. En eins og flestir vita eru reglur Saudi-Arabíu ákaflega strangar í garð kvenna þar sem þær mega hvorki aka bifreiðum né ganga einar úti á götu. 1. október 2012 15:00