Náði umhverfis jörðina á 80 dögum 10. maí 2011 15:56 Ferðalag Sighvats Bjarnasonar hefur eflaust ekki farið framhjá lesendum Vísis síðustu mánuði. Í lok febrúar hélt hann af stað í ferðalag umhverfis jörðina til styrktar Umhyggju, félagi langveikra barna, og hefur hann reglulega sent Vísi myndbönd þar sem hægt hefur verið að fylgjast með framgangi mála. Sighvatur setti sér alls kyns krefjandi reglur, sem gerðu það að verkum að hann gat ekki leyft sér að hoppa á milli flugvéla heldur fór hann landleiðina að mestu. Og það tókst. Sighvatur sendi Vísi í dag 26. og síðasta myndbandið af ferðalagi sínu. Hann er þar loksins kominn til Copacabana-strandar í Ríó á 80. degi eftir spennandi lokasprett þar sem munaði minnstu að áætlunin stæðist ekki. Sighvatur er kampakátur með árangurinn en viðurkennir að hann nái ekki að átta sig á áfanganum. Þetta samfellda ferðalag með tilheyrandi flækjum hafi tekið á og verið býsna erfitt á köflum. Þó segir hann ferðina hafa að sama skapi gengið ótrúlega vel og upplifunina magnaða. Það hafi komið í ljós að 80 dagar séu passlegur tími til að ferðast í kringum jörðina með þessum hætti. Nú hlakki hann þó mest til að komast heim í íslenska vorið og hitta fjölskyldu og ástvini. Þeir sem vilja kynna sér nákvæma leið ferðarinnar geta kíkt á kort sem Sighvatur hefur útbúið á vefnum Tripline. Enn er hægt að styrkja söfnunina en upplýsingar um hana má finna á vef Umhyggju. Við hvetjum lesendur Vísis einnig til að senda Sighvati hamingjukveðjur á Facebook-síðu verkefnisins.Svona lítur ferðakortið út eftir 80 dagana. Hlekkur á það er hér fyrir ofan. Umhverfis jörðina á 80 dögum Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Sjá meira
Ferðalag Sighvats Bjarnasonar hefur eflaust ekki farið framhjá lesendum Vísis síðustu mánuði. Í lok febrúar hélt hann af stað í ferðalag umhverfis jörðina til styrktar Umhyggju, félagi langveikra barna, og hefur hann reglulega sent Vísi myndbönd þar sem hægt hefur verið að fylgjast með framgangi mála. Sighvatur setti sér alls kyns krefjandi reglur, sem gerðu það að verkum að hann gat ekki leyft sér að hoppa á milli flugvéla heldur fór hann landleiðina að mestu. Og það tókst. Sighvatur sendi Vísi í dag 26. og síðasta myndbandið af ferðalagi sínu. Hann er þar loksins kominn til Copacabana-strandar í Ríó á 80. degi eftir spennandi lokasprett þar sem munaði minnstu að áætlunin stæðist ekki. Sighvatur er kampakátur með árangurinn en viðurkennir að hann nái ekki að átta sig á áfanganum. Þetta samfellda ferðalag með tilheyrandi flækjum hafi tekið á og verið býsna erfitt á köflum. Þó segir hann ferðina hafa að sama skapi gengið ótrúlega vel og upplifunina magnaða. Það hafi komið í ljós að 80 dagar séu passlegur tími til að ferðast í kringum jörðina með þessum hætti. Nú hlakki hann þó mest til að komast heim í íslenska vorið og hitta fjölskyldu og ástvini. Þeir sem vilja kynna sér nákvæma leið ferðarinnar geta kíkt á kort sem Sighvatur hefur útbúið á vefnum Tripline. Enn er hægt að styrkja söfnunina en upplýsingar um hana má finna á vef Umhyggju. Við hvetjum lesendur Vísis einnig til að senda Sighvati hamingjukveðjur á Facebook-síðu verkefnisins.Svona lítur ferðakortið út eftir 80 dagana. Hlekkur á það er hér fyrir ofan.
Umhverfis jörðina á 80 dögum Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun