Rifja upp Sædýrasafnið í París 2. febrúar 2011 06:00 Leikhópurinn í Sædýrasafninu þegar sýningin var sett upp í Frakklandi árið 2009. Leikritið Sædýrasafnið, sem var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2008, verður sýnt í París á næstu dögum. Leikarahópurinn er nýkominn til Parísar og ætlar að dvelja þar í tíu daga. Stefnt er á sex til sjö sýningar á þeim tíma. „Við vorum að mæta í gær [fyrradag] í skítakulda. Maður reynir að njóta þess að vera í París þegar maður á tíma aflögu en svo ætlum við að rifja upp þessa sýningu, sem við höfum ekki gert í átján mánuði," segir Björn Hlynur Haraldsson, einn leikaranna. Höfundur Sædýrasafnsins er Marie Darrieussecq, sem er ein þekktasta skáldkona Frakklands. Eftir að sýningum lauk í Kassanum í Þjóðleikhúsinu var leikritið sýnt í ríkisleikhúsinu í Orléans í Frakklandi í maí 2009 og núna hefur rykið verið dustað af verkinu. Að sögn Björns Hlyns hefur uppsetning leikritsins vakið athygli í Frakklandi, bæði vegna höfundarins Darrieussecq og vegna aðkomu danshöfundanna Ernu Ómarsdóttur og Damiens Jalet sem eru kunn í Frakklandi, rétt eins og Barði Jóhannsson sem semur tónlistina. Sædýrasafnið fjallar um tvær fjölskyldur sem neyðast til að dvelja saman við undarlegar aðstæður á sædýrasafni. Meðal annarra leikara í verkinu eru Elva Ósk Ólafsdóttir, Ívar Örn Sverrisson og Margrét Vilhjálmsdóttir. - fb Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Sjá meira
Leikritið Sædýrasafnið, sem var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2008, verður sýnt í París á næstu dögum. Leikarahópurinn er nýkominn til Parísar og ætlar að dvelja þar í tíu daga. Stefnt er á sex til sjö sýningar á þeim tíma. „Við vorum að mæta í gær [fyrradag] í skítakulda. Maður reynir að njóta þess að vera í París þegar maður á tíma aflögu en svo ætlum við að rifja upp þessa sýningu, sem við höfum ekki gert í átján mánuði," segir Björn Hlynur Haraldsson, einn leikaranna. Höfundur Sædýrasafnsins er Marie Darrieussecq, sem er ein þekktasta skáldkona Frakklands. Eftir að sýningum lauk í Kassanum í Þjóðleikhúsinu var leikritið sýnt í ríkisleikhúsinu í Orléans í Frakklandi í maí 2009 og núna hefur rykið verið dustað af verkinu. Að sögn Björns Hlyns hefur uppsetning leikritsins vakið athygli í Frakklandi, bæði vegna höfundarins Darrieussecq og vegna aðkomu danshöfundanna Ernu Ómarsdóttur og Damiens Jalet sem eru kunn í Frakklandi, rétt eins og Barði Jóhannsson sem semur tónlistina. Sædýrasafnið fjallar um tvær fjölskyldur sem neyðast til að dvelja saman við undarlegar aðstæður á sædýrasafni. Meðal annarra leikara í verkinu eru Elva Ósk Ólafsdóttir, Ívar Örn Sverrisson og Margrét Vilhjálmsdóttir. - fb
Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Sjá meira