Fær annað tækifæri í dansþætti 12. nóvember 2011 10:00 Karl Emil Karlsson er óvænt meðal keppenda í raunveruleikaþættinum Dans, dans, dans eftir að danspar forfallaðist vegna persónulegra ástæðna. Fréttablaðið/Valli „Ég ætla mér að vinna þessa keppni og nota þessa milljón til að borga fyrir dansnám. Ég hef aldrei átt peninga fyrir dansnámi,“ segir Karl Emil Karlsson. Hann hefur fengið annað tækifæri í sjónvarpsþættinum Dans, dans, dans eftir að eitt dansparið forfallaðist. Hann verður því í sviðsljósinu í kvöld þegar þjóðin fær tækifæri til að láta í ljós sitt álit á því hvaða dansari sé bestur. Gestadómari kvöldsins verður Magnús Scheving, sem fetar þar með í fótspor Baltasars Kormáks, en leikstjórinn þótti fara á kostum í fyrsta þættinum. Karl Emil hefur haft mun skemmri tíma til að æfa sig fyrir þáttinn í kvöld en hann er hvergi banginn, hann tók sér frí frá náminu í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði og vinnunni í Krónunni og hefur æft eins og vitleysingur síðustu daga. Það hefur hins vegar ekki gengið áfallalaust. „Ég lenti í árekstri fyrir þremur vikum, tognaði á ökkla fyrir hálfum mánuði og núna, viku fyrir þáttinn, teygði ég of mikið á lærinu þannig að ég tognaði. En ég ætla bara að bíta á jaxlinn og verð klár í slaginn. Ég ætla bara að hugsa um hversu frábært atriðið mitt verður.“ Karl Emil viðurkennir að hann hafi fagnað eins og óður maður þegar hringt var í hann frá þættinum og honum tilkynnt að hann gæti dansað í úrslitaþættinum. „Ég ætlaði að hlaupa um húsið og öskra en mamma var sofandi inni í rúmi þannig að ég gerði það bara í hljóði.“ - fgg Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira
„Ég ætla mér að vinna þessa keppni og nota þessa milljón til að borga fyrir dansnám. Ég hef aldrei átt peninga fyrir dansnámi,“ segir Karl Emil Karlsson. Hann hefur fengið annað tækifæri í sjónvarpsþættinum Dans, dans, dans eftir að eitt dansparið forfallaðist. Hann verður því í sviðsljósinu í kvöld þegar þjóðin fær tækifæri til að láta í ljós sitt álit á því hvaða dansari sé bestur. Gestadómari kvöldsins verður Magnús Scheving, sem fetar þar með í fótspor Baltasars Kormáks, en leikstjórinn þótti fara á kostum í fyrsta þættinum. Karl Emil hefur haft mun skemmri tíma til að æfa sig fyrir þáttinn í kvöld en hann er hvergi banginn, hann tók sér frí frá náminu í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði og vinnunni í Krónunni og hefur æft eins og vitleysingur síðustu daga. Það hefur hins vegar ekki gengið áfallalaust. „Ég lenti í árekstri fyrir þremur vikum, tognaði á ökkla fyrir hálfum mánuði og núna, viku fyrir þáttinn, teygði ég of mikið á lærinu þannig að ég tognaði. En ég ætla bara að bíta á jaxlinn og verð klár í slaginn. Ég ætla bara að hugsa um hversu frábært atriðið mitt verður.“ Karl Emil viðurkennir að hann hafi fagnað eins og óður maður þegar hringt var í hann frá þættinum og honum tilkynnt að hann gæti dansað í úrslitaþættinum. „Ég ætlaði að hlaupa um húsið og öskra en mamma var sofandi inni í rúmi þannig að ég gerði það bara í hljóði.“ - fgg
Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira