Innlent

Kjötþjófar á ferð í Kópavogi

Tveir karlmenn fylltu stóra innkaupakörfu af veislufögnum , aðallega kjöti, í Krónunni í Kópavogi í gærkvöldi  og hlupu með hana út án þess að borga fyrir vörurnar.

Þeir skófluðu þýfinu inn í aftursæti bíls síns og óku á brott, en voru gómaðir skömmu síðar, með allt þýfið. Þeir höfðu þá troðið hluta þess í bakpoka.

Þeim var sleppt að yfirheryslum loknum og þýfinu var komið til skila.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×