Lúpínan hörfar fyrir öðrum gróðri Hugrún J. Halldórsdóttir skrifar 8. desember 2011 21:35 Lúpínan virðist hörfa fyrir íslenskum gróðri með tímanum samkvæmt nýlegri úttekt landfræðings. Lúpínubreiður á afmörkuðu svæði í Heiðmörk hafa hörfað um meira en helming á nokkrum áratugum. Alaskalúpínan var flutt til landsins fyrir tæpum sjö áratugum en í upprunarlegum heimkennum sínum er hún landnemi á svæðum sem hafa orðið fyrir jarðraski en hörfar síðan fyrir öðrum fjölbreyttari gróðri. Daði Björnsson, landfræðingur, segir plöntuna hafa skapað sér talsverðar óvinsældir hér á landi. „Menn voru hræddir um að lúpínan væri það sterk tegund að hún myndi ekki hörfa fyrir íslenskum gróðri sem er yfirleitt svona lágvaxinn,“ segir Daði. Til að fá úr þessu skorið ákvað Daði að kanna þróun þriggja hektarasvæðis í Heiðmörk þar sem lúpínan á sér einna lengsta sögu á Íslandi en þar voru plöntur gróðursettar árið 1959. Tólf árum síðar hafði hún breitt verulega úr sér og þakti 2,1 hektara. Síðasta sumar var myndin hins vegar gjörbreytt. Lúpínan hafði hörfað af meiri en helmingi þess lands sem hún hafði áður myndað þéttar breiður eða 1 hektara. Þess má einnig geta að breiðurnar í dag eru víða orðnar gisnar. „Það eru allar líkur á því að þetta verði svona með þessum hætti á öðrum svæðum líka,“ segir hann. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Lúpínan virðist hörfa fyrir íslenskum gróðri með tímanum samkvæmt nýlegri úttekt landfræðings. Lúpínubreiður á afmörkuðu svæði í Heiðmörk hafa hörfað um meira en helming á nokkrum áratugum. Alaskalúpínan var flutt til landsins fyrir tæpum sjö áratugum en í upprunarlegum heimkennum sínum er hún landnemi á svæðum sem hafa orðið fyrir jarðraski en hörfar síðan fyrir öðrum fjölbreyttari gróðri. Daði Björnsson, landfræðingur, segir plöntuna hafa skapað sér talsverðar óvinsældir hér á landi. „Menn voru hræddir um að lúpínan væri það sterk tegund að hún myndi ekki hörfa fyrir íslenskum gróðri sem er yfirleitt svona lágvaxinn,“ segir Daði. Til að fá úr þessu skorið ákvað Daði að kanna þróun þriggja hektarasvæðis í Heiðmörk þar sem lúpínan á sér einna lengsta sögu á Íslandi en þar voru plöntur gróðursettar árið 1959. Tólf árum síðar hafði hún breitt verulega úr sér og þakti 2,1 hektara. Síðasta sumar var myndin hins vegar gjörbreytt. Lúpínan hafði hörfað af meiri en helmingi þess lands sem hún hafði áður myndað þéttar breiður eða 1 hektara. Þess má einnig geta að breiðurnar í dag eru víða orðnar gisnar. „Það eru allar líkur á því að þetta verði svona með þessum hætti á öðrum svæðum líka,“ segir hann.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira