Buðu Íslandi aðeins 6,5% makrílkvótans 16. desember 2011 06:00 Makríll. Sameiginleg tillaga Evrópusambandsins (ESB) og Noregs, sem lögð var fram á fundi strandríkjanna í Clonakilty á Írlandi í síðustu viku, gerði aðeins ráð fyrir 6,5% hlutdeild Íslands í sameiginlegum makrílkvóta frá og með næsta ári, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Stjórnvöld hafa lýst tillögunni sem skrefi aftur á bak í viðræðum aðila en samkvæmt heimildum er það vegna þess að ESB hafði gert að tillögu sinni að hlutdeild Íslands yrði 8% á fundi í London í haust. Eins hafi ESB nefnt enn hærri tölur fyrr í samningaviðræðum strandríkjanna. Í tilkynningu íslenskra stjórnvalda frá 9. desember er tillögunni lýst sem „algjörlega óraunhæfri“. Því er makríldeilan í verri hnút en um langt skeið enda fjarlægjast samningsaðilar augljóslega með þessari nýjustu tillögu ESB og Noregs. Engin ákvörðun hefur verið tekin um framhald viðræðnanna. Eins og kunnugt er hefur hlutdeild Íslands í veiðum undanfarinna tveggja ára verið um 16%, eða 130 til 150 þúsund tonn, sem markar viðmið Íslands í viðræðunum. Nú liggur fyrir að útflutningsverðmæti makríls var um 30 milljarðar króna á þessu ári. Miðað við forsendur ársins 2011 er hvert prósent í aflahlutdeild í makríl því um tveir milljarðar króna. Ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) um leyfilegan heildarafla fyrir árið 2012 eru 639 þúsund tonn. Noregur og ESB tóku sér rúmlega 90% af ráðlögðum heildarafla ársins 2011, án tillits til veiða Íslendinga, Færeyinga og Rússa. Stjórnvöld hafa lýst því yfir að að óbreyttu verði hlutdeild Íslands í heildarveiðunum áfram um 16% á næsta ári.- shá Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Sjá meira
Sameiginleg tillaga Evrópusambandsins (ESB) og Noregs, sem lögð var fram á fundi strandríkjanna í Clonakilty á Írlandi í síðustu viku, gerði aðeins ráð fyrir 6,5% hlutdeild Íslands í sameiginlegum makrílkvóta frá og með næsta ári, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Stjórnvöld hafa lýst tillögunni sem skrefi aftur á bak í viðræðum aðila en samkvæmt heimildum er það vegna þess að ESB hafði gert að tillögu sinni að hlutdeild Íslands yrði 8% á fundi í London í haust. Eins hafi ESB nefnt enn hærri tölur fyrr í samningaviðræðum strandríkjanna. Í tilkynningu íslenskra stjórnvalda frá 9. desember er tillögunni lýst sem „algjörlega óraunhæfri“. Því er makríldeilan í verri hnút en um langt skeið enda fjarlægjast samningsaðilar augljóslega með þessari nýjustu tillögu ESB og Noregs. Engin ákvörðun hefur verið tekin um framhald viðræðnanna. Eins og kunnugt er hefur hlutdeild Íslands í veiðum undanfarinna tveggja ára verið um 16%, eða 130 til 150 þúsund tonn, sem markar viðmið Íslands í viðræðunum. Nú liggur fyrir að útflutningsverðmæti makríls var um 30 milljarðar króna á þessu ári. Miðað við forsendur ársins 2011 er hvert prósent í aflahlutdeild í makríl því um tveir milljarðar króna. Ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) um leyfilegan heildarafla fyrir árið 2012 eru 639 þúsund tonn. Noregur og ESB tóku sér rúmlega 90% af ráðlögðum heildarafla ársins 2011, án tillits til veiða Íslendinga, Færeyinga og Rússa. Stjórnvöld hafa lýst því yfir að að óbreyttu verði hlutdeild Íslands í heildarveiðunum áfram um 16% á næsta ári.- shá
Fréttir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Sjá meira