Heiðra minningu Hermanns 3. desember 2011 13:30 Heiðra minningu hemma X-mas tónleikarnir verða styrktartónleikar í minningu Hermanns Fannars Valgarðssonar. Hjálmar er ein þeirra hljómsveita sem troða upp. „Þetta verða stærstu X-mas tónleikar frá upphafi,“ segir Úlfar Linnet, einn vina Hermanns Fannars Valgarðssonar sem féll frá langt fyrir aldur fram í byrjun nóvember. Hinir árlegu X-mas tónleikar X-ins verða að þessu sinni styrktartónleikar í minningu Hermanns, og verða haldnir í Kaplakrika hinn 20. desember næstkomandi. Allur ágóði mun renna óskertur til fjölskyldu Hermanns, en hann starfaði um árabil á útvarpsrásinni. Vinir og samstarfsmenn Hermanns sjá um alla skipulagningu og hafa fengið margar stærstu hljómsveitir landsins til að koma fram á tónleikunum. „Skipulagningin hefur gengið rosalega vel og þetta verður frábært kvöld. Það er náttúrulega vegna þess að Hermann hafði svo góða nærveru og svo mörgum þótti vænt um hann sem svona margir vilja hjálpa til við þetta,“ segir Úlfar. Á meðal þeirra sem taka þátt er íþróttafélagið FH sem gefur afnot af Kaplakrika fyrir tónleikana, en Hermann var mikill stuðningsmaður liðsins. Listamennirnir sem munu heiðra minningu Hermanns eru meðal annars Mugison, Hjálmar, Of Monsters and Men, Dikta og Jón Jónsson. „Þetta verða frábærir tónleikar og gott tækifæri til að koma saman fyrir jólin og einfaldlega njóta þess að vera saman og hlusta á góða tónlist.“ Miðaverð er 2.000 krónur og miðasala fer fram á midi.is og í verslunum Brims og Maclands. - bb Fréttir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
„Þetta verða stærstu X-mas tónleikar frá upphafi,“ segir Úlfar Linnet, einn vina Hermanns Fannars Valgarðssonar sem féll frá langt fyrir aldur fram í byrjun nóvember. Hinir árlegu X-mas tónleikar X-ins verða að þessu sinni styrktartónleikar í minningu Hermanns, og verða haldnir í Kaplakrika hinn 20. desember næstkomandi. Allur ágóði mun renna óskertur til fjölskyldu Hermanns, en hann starfaði um árabil á útvarpsrásinni. Vinir og samstarfsmenn Hermanns sjá um alla skipulagningu og hafa fengið margar stærstu hljómsveitir landsins til að koma fram á tónleikunum. „Skipulagningin hefur gengið rosalega vel og þetta verður frábært kvöld. Það er náttúrulega vegna þess að Hermann hafði svo góða nærveru og svo mörgum þótti vænt um hann sem svona margir vilja hjálpa til við þetta,“ segir Úlfar. Á meðal þeirra sem taka þátt er íþróttafélagið FH sem gefur afnot af Kaplakrika fyrir tónleikana, en Hermann var mikill stuðningsmaður liðsins. Listamennirnir sem munu heiðra minningu Hermanns eru meðal annars Mugison, Hjálmar, Of Monsters and Men, Dikta og Jón Jónsson. „Þetta verða frábærir tónleikar og gott tækifæri til að koma saman fyrir jólin og einfaldlega njóta þess að vera saman og hlusta á góða tónlist.“ Miðaverð er 2.000 krónur og miðasala fer fram á midi.is og í verslunum Brims og Maclands. - bb
Fréttir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira