Lífið

Smekklegt afmælisboð

Fyrirsætan Kate Moss, fyrrverandi forsíðustúlka Dazed & Confused og barnsmóðir Hack, ásamt Marlon Richards, syni rokkarans Keith Richards.
Fyrirsætan Kate Moss, fyrrverandi forsíðustúlka Dazed & Confused og barnsmóðir Hack, ásamt Marlon Richards, syni rokkarans Keith Richards.
Tímaritið Dazed & Confused hélt upp á tuttugu ára afmæli sitt um síðustu helgi. Fjöldi fólks mætti til að fagna þessum áfanga ásamt stofnendum blaðsins.

Dazed & Confused byrjaði sem lítið blað í svarthvítu en er nú orðið leiðandi í umfjöllun um tísku, tónlist og list. Jefferson Hack, annar af tveimur stofnendum blaðsins, sagðist ánægður með árangurinn enda hefðu þeir félagar runnið blint í sjóinn þegar tímaritið var stofnað árið 1991. Á meðal gesta voru fyrrverandi forsíðustúlka blaðsins Kate Moss, hönnuðurinn Sarah Burton og tónlistarmaðurinn Michael Stipe.

Smellið á myndina til að fletta myndasafninu. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.