Sjónvarpskona hljóp maraþon í New York 9. nóvember 2011 10:00 Medalíuhafi Sigríður Halldórsdóttir ætlar að jafna sig eftir hlaupið með því að njóta þess að geta hámað í sig góðan mat. „Ég eignaðist stelpuna mína fyrir einu og hálfu ári og byrjaði að hlaupa til að koma mér í form eftir það. Svo bara endaði þetta svona. Ég hefði aldrei trúað að ég myndi gera þetta fyrir nokkrum árum,“ segir Sigríður Halldórsdóttir sjónvarpskona, sem hljóp um helgina heilt maraþon í New York-borg. „Þetta var eiginlega svolítið óvart. Það er frekar erfitt að komast inn í þetta hlaup og maðurinn minn sótti bara um fyrir okkur bæði. Þetta er lotterí og mér skilst að einn af hverjum sex úr pottinum fái að taka þátt. Við vorum svo heppin að vera bæði dregin út en ekki bara annað okkar. Þá var ekkert annað að gera en að koma sér í nægilega gott form til að geta þetta,“ segir Sigríður, sem starfar í Landanum á RÚV. New York-maraþonið er með þeim stærri í heiminum og á hverju ári taka um 50.000 manns þátt í hlaupinu. Sigríður segir stemninguna hafa verið ótrúlega enda hafi um 2,5 milljónir manns fylgst með hlaupurunum og hvatt þá áfram. „Mér gekk ótrúlega vel og þetta var frekar áfallalaust. En eftir 30 kílómetra hlaup líður manni bara ömurlega alls staðar í líkamanum. Hvert einasta skref og hver einasta hreyfing er hreinn sársauki. Léttirinn sem flæðir yfir mann við marklínuna er rosalegur og mörgum klukkutímum seinna kemur síðan ánægjan. Fyrsta maraþonið snýst svolítið um það að ná bara að klára. Það tókst og ég er ótrúlega sátt.“- bb Heilsa Lífið Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
„Ég eignaðist stelpuna mína fyrir einu og hálfu ári og byrjaði að hlaupa til að koma mér í form eftir það. Svo bara endaði þetta svona. Ég hefði aldrei trúað að ég myndi gera þetta fyrir nokkrum árum,“ segir Sigríður Halldórsdóttir sjónvarpskona, sem hljóp um helgina heilt maraþon í New York-borg. „Þetta var eiginlega svolítið óvart. Það er frekar erfitt að komast inn í þetta hlaup og maðurinn minn sótti bara um fyrir okkur bæði. Þetta er lotterí og mér skilst að einn af hverjum sex úr pottinum fái að taka þátt. Við vorum svo heppin að vera bæði dregin út en ekki bara annað okkar. Þá var ekkert annað að gera en að koma sér í nægilega gott form til að geta þetta,“ segir Sigríður, sem starfar í Landanum á RÚV. New York-maraþonið er með þeim stærri í heiminum og á hverju ári taka um 50.000 manns þátt í hlaupinu. Sigríður segir stemninguna hafa verið ótrúlega enda hafi um 2,5 milljónir manns fylgst með hlaupurunum og hvatt þá áfram. „Mér gekk ótrúlega vel og þetta var frekar áfallalaust. En eftir 30 kílómetra hlaup líður manni bara ömurlega alls staðar í líkamanum. Hvert einasta skref og hver einasta hreyfing er hreinn sársauki. Léttirinn sem flæðir yfir mann við marklínuna er rosalegur og mörgum klukkutímum seinna kemur síðan ánægjan. Fyrsta maraþonið snýst svolítið um það að ná bara að klára. Það tókst og ég er ótrúlega sátt.“- bb
Heilsa Lífið Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira