Best klæddu konur Bretlands 3. nóvember 2011 11:00 Katrín af Cambridge. Breska tímaritið Harper"s Bazaar hefur nú gefið út lista yfir best klæddu konurnar árið 2011. Að þessu sinni var það Katrín hertogaynja af Cambridge sem skaut tískufyrirmyndum á borð við Kate Moss og Alexu Chung ref fyrir rass og situr í toppsæti listans. Kate Moss endaði í fjórða sæti, leikkonan Tilda Swinton í fimmta sæti og Keira Knightley í því sjötta. Hönnuðina Stellu McCartney og Pheobe Philo má einnig sjá á listanum yfir best klæddu konur Bretlands.1. sæti Ritstjórn Harper´s Bazaar segir Katrínu hertogaynju af Cambridge hafa átt tískuaugnablik ársins er hún klæddist hönnun Söruh Burton hjá Alexander McQueen á brúðkaupsdaginn sinn. Hún hefur einnig verið dugleg að koma breskum fatahönnuðum á framfæri og klæðst alla jafna fatnaði úr smiðju þeirra opinberlega.Florence Welsch.2. sæti Söngkonan Florence Welch úr hljómsveitinni Florence and the Machine þorir að taka áhættu í fatavali og klæðaburður hennar þykir jafn kröftugur og rödd hennar. Hér klæðist hún ævintýralegri hönnun Ricardo Ticci fyrir Givenchy-tískuhúsið.Andrea Riseborough. 3. sæti Andrea Riseborough er ung og rísandi stjarna í Bretlandi en hún lék meðal annars titilhlutverkið í sjónvarpsmyndinni Margaret Thatcher: The Long Walk to Finchley og hlaut verðlaun fyrir. Leikkonan kemst í þriðja sæti listans en hér klæðist hún grænum glimmerkjól úr smiðju Dolce & Gabbana.Kate Moss. 4. sæti Tískudrottningin og fyrirsætan Kate Moss hefur oft vermt efsta sætið en þurfti að víkja fyrir nýjum dömum í þetta sinn. Moss kom sterk inn í fjórða sætið. Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Fleiri fréttir Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Sjá meira
Breska tímaritið Harper"s Bazaar hefur nú gefið út lista yfir best klæddu konurnar árið 2011. Að þessu sinni var það Katrín hertogaynja af Cambridge sem skaut tískufyrirmyndum á borð við Kate Moss og Alexu Chung ref fyrir rass og situr í toppsæti listans. Kate Moss endaði í fjórða sæti, leikkonan Tilda Swinton í fimmta sæti og Keira Knightley í því sjötta. Hönnuðina Stellu McCartney og Pheobe Philo má einnig sjá á listanum yfir best klæddu konur Bretlands.1. sæti Ritstjórn Harper´s Bazaar segir Katrínu hertogaynju af Cambridge hafa átt tískuaugnablik ársins er hún klæddist hönnun Söruh Burton hjá Alexander McQueen á brúðkaupsdaginn sinn. Hún hefur einnig verið dugleg að koma breskum fatahönnuðum á framfæri og klæðst alla jafna fatnaði úr smiðju þeirra opinberlega.Florence Welsch.2. sæti Söngkonan Florence Welch úr hljómsveitinni Florence and the Machine þorir að taka áhættu í fatavali og klæðaburður hennar þykir jafn kröftugur og rödd hennar. Hér klæðist hún ævintýralegri hönnun Ricardo Ticci fyrir Givenchy-tískuhúsið.Andrea Riseborough. 3. sæti Andrea Riseborough er ung og rísandi stjarna í Bretlandi en hún lék meðal annars titilhlutverkið í sjónvarpsmyndinni Margaret Thatcher: The Long Walk to Finchley og hlaut verðlaun fyrir. Leikkonan kemst í þriðja sæti listans en hér klæðist hún grænum glimmerkjól úr smiðju Dolce & Gabbana.Kate Moss. 4. sæti Tískudrottningin og fyrirsætan Kate Moss hefur oft vermt efsta sætið en þurfti að víkja fyrir nýjum dömum í þetta sinn. Moss kom sterk inn í fjórða sætið.
Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Fleiri fréttir Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Sjá meira