Orðinn atvinnumaður í fitness og vaxtarrækt 2. nóvember 2011 22:00 Kristján í hrikalegu formi. Kristján glímir í augnablikinu við axlarmeiðsl en vonast til að geta keppt í fitness í ágúst á næsta ári. "Það er vissulega heiður að vera boðið af heimssambandi að gerast atvinnumaður í vaxtarrækt og fitness," segir Kristján Samúelsson, betur þekktur sem Kiddi Sam, sem skrifaði nýlega undir samning hjá WBFF (World Bodybuilding & Fitness Federation). Þá mun hann keppa um peningaverðlaun en kveðst samt ekki verða ríkur af tiltækinu. "Aðalspenningurinn er að prófa eitthvað nýtt," segir hann. Kristján er 32 ára og hefur náð lengst allra Íslendinga í fitness. Hann vann Íslandsmeistaramótið í fitness 2004, danska meistaramótið og sænska Grand Prix mótið 2006, Norðurlandamótið vann hann með yfirburðum 2008 og varð sama ár í 7. sæti heimsmeistaramótsins. Hingað til hefur hann keppt innan IFBB (International Federation of Bodybuilders) en segir þar engan atvinnumannaflokk nú í Classic Bodybuilding, sem hann keppti í. Tekur þó fram að hann hafi haft unun af að keppa fyrir IFBB og kveðst alltaf munu meta það sem IFBB á Íslandi hafi gert fyrir hann. "En núna er kominn tími á ný ævintýri," segir hann. Kristján býr í Malmö í Svíþjóð og starfar sem sölumaður fæðubótaefna en þegar viðtalið fer fram er hann heima yfir ungum syni með hlaupabólu. Þess má geta að Kristján og Björn Þór Sigurbjörnsson (Bjöddi) eru líka að endurvekja og betrumbæta vefsíðuna body.is með kennsluæfingum, ráðleggingum um mataræði og öðrum fróðleik. "Ég er í smá tjóni núna með aðra öxlina en vonast til að fá hana uppskorna á næstunni. Hún er búin að vera mér erfið í rúmt ár og ég er búinn að prófa allt til að bæta hana," segir Kristján. "En ég ætla mér að keppa í fitness í ágúst á næsta ári í Toronto í Kanada og mæta þar í mínu besta formi." gun@frettabladid.is Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Kristján glímir í augnablikinu við axlarmeiðsl en vonast til að geta keppt í fitness í ágúst á næsta ári. "Það er vissulega heiður að vera boðið af heimssambandi að gerast atvinnumaður í vaxtarrækt og fitness," segir Kristján Samúelsson, betur þekktur sem Kiddi Sam, sem skrifaði nýlega undir samning hjá WBFF (World Bodybuilding & Fitness Federation). Þá mun hann keppa um peningaverðlaun en kveðst samt ekki verða ríkur af tiltækinu. "Aðalspenningurinn er að prófa eitthvað nýtt," segir hann. Kristján er 32 ára og hefur náð lengst allra Íslendinga í fitness. Hann vann Íslandsmeistaramótið í fitness 2004, danska meistaramótið og sænska Grand Prix mótið 2006, Norðurlandamótið vann hann með yfirburðum 2008 og varð sama ár í 7. sæti heimsmeistaramótsins. Hingað til hefur hann keppt innan IFBB (International Federation of Bodybuilders) en segir þar engan atvinnumannaflokk nú í Classic Bodybuilding, sem hann keppti í. Tekur þó fram að hann hafi haft unun af að keppa fyrir IFBB og kveðst alltaf munu meta það sem IFBB á Íslandi hafi gert fyrir hann. "En núna er kominn tími á ný ævintýri," segir hann. Kristján býr í Malmö í Svíþjóð og starfar sem sölumaður fæðubótaefna en þegar viðtalið fer fram er hann heima yfir ungum syni með hlaupabólu. Þess má geta að Kristján og Björn Þór Sigurbjörnsson (Bjöddi) eru líka að endurvekja og betrumbæta vefsíðuna body.is með kennsluæfingum, ráðleggingum um mataræði og öðrum fróðleik. "Ég er í smá tjóni núna með aðra öxlina en vonast til að fá hana uppskorna á næstunni. Hún er búin að vera mér erfið í rúmt ár og ég er búinn að prófa allt til að bæta hana," segir Kristján. "En ég ætla mér að keppa í fitness í ágúst á næsta ári í Toronto í Kanada og mæta þar í mínu besta formi." gun@frettabladid.is
Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira