Sýna glóðvolgar nýjungar 31. október 2011 20:00 Arkitektarnir Helga Guðrún Vilmundardóttir og Árny Þórarinsdóttir sýna nýjar vörur frá Stáss á sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu. Fréttablaðið/Stefán „Við erum mjög spenntar. Við höfum ekki tekið þátt áður og verðum þarna í góðum hópi fólks," segir Árný Þórarinsdóttir en hún og Helga Guðrún Vilmundardóttir mynda saman hönnunartvíeykið Stáss og munu sýna hálsmen og heimilisvörur á sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu á fimmtudag. „Við munum sýna nýja línu hálsmena úr dufthúðuðu áli, bæði með rúskinnsreimum og keðjum. Við frumsýnum einnig glænýja heimilisvöru sem framleidd er hér á landi og hefur sterka skírskotun í íslenska byggingahefð," segir Árný leyndardómsfull og vill sem minnst gefa upp um vöruna, hún muni koma glóðvolg úr framleiðslu á sýninguna. Fleiri nýjungar eru á leiðinni en Árný og Helga Guðrún hafa komið sér fyrir með vinnustofu í Netagerðinni á Mýrargötu. „Við erum að vinna í nýjum jólavörum og erum líka með nýlega vegglímmiða, öðruvísi en við höfum verið með. Svo erum við aðeins farnar að undirbúa HönnunarMars. Það er nóg að gera," segir hún og hlakkar greinilega til sýningarinnar. Hún verður enda vegleg í ár en hátt í 70 hönnuðir og handverksmenn taka þátt og þar af um 20 nýliðar. Sýning Handverks og hönnunar verður opnuð fimmtudaginn 3. nóvember klukkan 15. Hún stendur yfir til mánudagsins 7. nóvember. Opið er frá klukkan 10 til 19 virka daga og 10 til 18 um helgar. - rat HönnunarMars Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
„Við erum mjög spenntar. Við höfum ekki tekið þátt áður og verðum þarna í góðum hópi fólks," segir Árný Þórarinsdóttir en hún og Helga Guðrún Vilmundardóttir mynda saman hönnunartvíeykið Stáss og munu sýna hálsmen og heimilisvörur á sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsinu á fimmtudag. „Við munum sýna nýja línu hálsmena úr dufthúðuðu áli, bæði með rúskinnsreimum og keðjum. Við frumsýnum einnig glænýja heimilisvöru sem framleidd er hér á landi og hefur sterka skírskotun í íslenska byggingahefð," segir Árný leyndardómsfull og vill sem minnst gefa upp um vöruna, hún muni koma glóðvolg úr framleiðslu á sýninguna. Fleiri nýjungar eru á leiðinni en Árný og Helga Guðrún hafa komið sér fyrir með vinnustofu í Netagerðinni á Mýrargötu. „Við erum að vinna í nýjum jólavörum og erum líka með nýlega vegglímmiða, öðruvísi en við höfum verið með. Svo erum við aðeins farnar að undirbúa HönnunarMars. Það er nóg að gera," segir hún og hlakkar greinilega til sýningarinnar. Hún verður enda vegleg í ár en hátt í 70 hönnuðir og handverksmenn taka þátt og þar af um 20 nýliðar. Sýning Handverks og hönnunar verður opnuð fimmtudaginn 3. nóvember klukkan 15. Hún stendur yfir til mánudagsins 7. nóvember. Opið er frá klukkan 10 til 19 virka daga og 10 til 18 um helgar. - rat
HönnunarMars Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira