Nýliðarnir á tískupöllunum slá í gegn 28. október 2011 15:15 Josephine Skriver. Tískuvikunum í New York, London og París lauk í september og voru nokkur ný andlit áberandi á tískupöllunum þetta árið. Danska fyrirsætan Josephine Skriver er á meðal þeirra sem hafa verið að gera það gott auk rússnesku fyrirsætunnar Juju Ivanyuk. Við tókum saman nokkrar af þeim helstu sem þykja hafa slegið í gegn.Josephine Skriver Aldur: 18 ára. Þjóðerni: Dönsk. Hvar hefur þú séð hana? Skriver fór að vekja töluverða athygli í vetur og hefur sýnt fyrir Calvin Klein, Rag & Bone, Preen, Gucci og Max Mara. Í lok sumars opnaði hún sýningu Albertu Ferretti og lokaði einnig sýningu Prada. Við eigum án efa eftir að sjá miklu meira af Skriver í nánustu framtíð.Codie Young.Codie Young Aldur: 18 Þjóðerni: Áströlsk Hvar hefur þú séð hana? Young sýndi eitt sinn 39 sýningar í röð. Stúlkan hefur bókað verkefni nánast daglega undanfarnar vikur og á eftir að verða stórstjarna innan tískuheimsins. Hún hefur meðal annars sýnt hjá Calvin Klein, Dries Van Noten, Chanel, Richard Chi og Marc by Marc Jacobs.Carola Remer.Carola Remer Aldur: 20 ára Þjóðerni: Þýsk Hvar hefur þú séð hana? Remer hefur sýnt fyrir hönnuði á borð við Diane von Furstenberg, Tom Ford, Rochas, Ohne Titel, Halston, Cacharel, Ralph Lauren, Gianfranco Ferre, Moschino, Sportmax, Jean-Paul Gaultier og Emilio Pucci. Að auki hefur hún prýtt auglýsingar Agent Provocateur og setið fyrir í tímaritunum Harper's Bazaar, Self Service og hinu kínverska Vogue.Xiao Wen Ju.Xiao Wen Ju Aldur: Ekki vitað Þjóðerni: Kínversk Hvar hefur þú séð hana? Xiao Wen Ju hóf fyrirsætuferil sinn í fyrra og er þekkt fyrir dúkkulegt útlit. Hún hefur sýnt hjá 3.1 Phillip Lim, DKNY, Louis Vuitton, Mugler og Prada og setið fyrir í tímaritum á borð við Interview og Vogue.Juju Ivanyuk. Juju Ivanyuk Aldur: 20 ára Þjóðerni: Rússnesk Hvar hefur þú séð hana? Ivanyuk hefur slegið í gegn undanfarið ár og verið í sýningum hjá m.a. Calvin Klein, Donnu Karan, Marc Jacobs, Dolce Gabbana, Jil Sander, Chanel, YSL og Miu Miu. Auk þess hefur hún prýtt síður fjölda tískutímarita. Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Tískuvikunum í New York, London og París lauk í september og voru nokkur ný andlit áberandi á tískupöllunum þetta árið. Danska fyrirsætan Josephine Skriver er á meðal þeirra sem hafa verið að gera það gott auk rússnesku fyrirsætunnar Juju Ivanyuk. Við tókum saman nokkrar af þeim helstu sem þykja hafa slegið í gegn.Josephine Skriver Aldur: 18 ára. Þjóðerni: Dönsk. Hvar hefur þú séð hana? Skriver fór að vekja töluverða athygli í vetur og hefur sýnt fyrir Calvin Klein, Rag & Bone, Preen, Gucci og Max Mara. Í lok sumars opnaði hún sýningu Albertu Ferretti og lokaði einnig sýningu Prada. Við eigum án efa eftir að sjá miklu meira af Skriver í nánustu framtíð.Codie Young.Codie Young Aldur: 18 Þjóðerni: Áströlsk Hvar hefur þú séð hana? Young sýndi eitt sinn 39 sýningar í röð. Stúlkan hefur bókað verkefni nánast daglega undanfarnar vikur og á eftir að verða stórstjarna innan tískuheimsins. Hún hefur meðal annars sýnt hjá Calvin Klein, Dries Van Noten, Chanel, Richard Chi og Marc by Marc Jacobs.Carola Remer.Carola Remer Aldur: 20 ára Þjóðerni: Þýsk Hvar hefur þú séð hana? Remer hefur sýnt fyrir hönnuði á borð við Diane von Furstenberg, Tom Ford, Rochas, Ohne Titel, Halston, Cacharel, Ralph Lauren, Gianfranco Ferre, Moschino, Sportmax, Jean-Paul Gaultier og Emilio Pucci. Að auki hefur hún prýtt auglýsingar Agent Provocateur og setið fyrir í tímaritunum Harper's Bazaar, Self Service og hinu kínverska Vogue.Xiao Wen Ju.Xiao Wen Ju Aldur: Ekki vitað Þjóðerni: Kínversk Hvar hefur þú séð hana? Xiao Wen Ju hóf fyrirsætuferil sinn í fyrra og er þekkt fyrir dúkkulegt útlit. Hún hefur sýnt hjá 3.1 Phillip Lim, DKNY, Louis Vuitton, Mugler og Prada og setið fyrir í tímaritum á borð við Interview og Vogue.Juju Ivanyuk. Juju Ivanyuk Aldur: 20 ára Þjóðerni: Rússnesk Hvar hefur þú séð hana? Ivanyuk hefur slegið í gegn undanfarið ár og verið í sýningum hjá m.a. Calvin Klein, Donnu Karan, Marc Jacobs, Dolce Gabbana, Jil Sander, Chanel, YSL og Miu Miu. Auk þess hefur hún prýtt síður fjölda tískutímarita.
Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira