Nóra gefur út nýtt lag 28. september 2011 12:00 Hljómsveitin Nóra hefur gefið út lagið Bringsmalaskotta. Hljómsveitin Nóra hefur sent frá sér nýtt lag sem heitir Bringsmalaskotta og er forsmekkurinn af því sem koma skal. Sveitin hefur nú hafið upptökur á annarri plötu sinni sem áætlað er að komi út snemma á næsta ári. Nóra gaf út sína fyrstu plötu, Er einhver að hlusta?, í júní á síðasta ári. Nýr trommuleikari hefur gengið til liðs við hljómsveitina, eða Óskar Kjartansson sem hefur trommað með balkanrokksveitinni Orphic Oxtra. Hægt er að hlusta á nýja lagið á slóðinni Listen.noramusic.is og á Gogoyoko.com. Lífið Tónlist Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Nóra hefur sent frá sér nýtt lag sem heitir Bringsmalaskotta og er forsmekkurinn af því sem koma skal. Sveitin hefur nú hafið upptökur á annarri plötu sinni sem áætlað er að komi út snemma á næsta ári. Nóra gaf út sína fyrstu plötu, Er einhver að hlusta?, í júní á síðasta ári. Nýr trommuleikari hefur gengið til liðs við hljómsveitina, eða Óskar Kjartansson sem hefur trommað með balkanrokksveitinni Orphic Oxtra. Hægt er að hlusta á nýja lagið á slóðinni Listen.noramusic.is og á Gogoyoko.com.
Lífið Tónlist Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira