70 lög í keppni Erps á Prikinu 9. september 2011 06:00 Góð þátttaka var í lagakeppni Erps og Priksins þar sem keppendur endurgerðu lög rapparans. fréttablaðið/pjetur „Þetta er virkilega gott. Það er eitthvað í öllum lögunum,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson. Erpur og skemmtistaðurinn Prikið stóðu nýlega fyrir sérstakri keppni í að endurgera lög af plötu Erps, Kópacabana, en úrslitin ráðast á Prikinu í kvöld klukkan 21. Keppnin fór þannig fram að upptökum af rappi og söng úr lögum plötunnar var hlaðið á netið og gat hver sem er sótt upptökurnar og tekið upp eigið lag undir. Erpur segir þátttökuna hafa verið gríðarlega góða. „Þetta eru í heildina 70 lög sem voru send inn. Lögin eru þvílíkt ólík innbyrðis,“ segir Erpur og bætir við að þátttakendur hafi meðal annars sett lög hans í sálartónlistar-, hús-, döbb- og klassískan hipphoppbúning. „Núna fer ég og hitti dómnefndina, sem er Óttarr Proppé úr Dr. Spock og HAM og Stebbi Steph úr GusGus. Dómnefndin gæti ekki verið betri. Þetta eru kóngar,“ segir Erpur, sem situr einnig í dómnefndinni. Raggi Bjarna verður sérstakur heiðursgestur á Prikinu í kvöld og afhendir verðlaun. Á meðal verðlauna eru ferðir til Færeyja, Vestmannaeyja og Viðeyjar — aðra leið, ásamt ýmsum öðru. Þá segir Erpur að bestu lögin verði gefin út á plötu. - afb Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Hámarkshraði hækkar Menning Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
„Þetta er virkilega gott. Það er eitthvað í öllum lögunum,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson. Erpur og skemmtistaðurinn Prikið stóðu nýlega fyrir sérstakri keppni í að endurgera lög af plötu Erps, Kópacabana, en úrslitin ráðast á Prikinu í kvöld klukkan 21. Keppnin fór þannig fram að upptökum af rappi og söng úr lögum plötunnar var hlaðið á netið og gat hver sem er sótt upptökurnar og tekið upp eigið lag undir. Erpur segir þátttökuna hafa verið gríðarlega góða. „Þetta eru í heildina 70 lög sem voru send inn. Lögin eru þvílíkt ólík innbyrðis,“ segir Erpur og bætir við að þátttakendur hafi meðal annars sett lög hans í sálartónlistar-, hús-, döbb- og klassískan hipphoppbúning. „Núna fer ég og hitti dómnefndina, sem er Óttarr Proppé úr Dr. Spock og HAM og Stebbi Steph úr GusGus. Dómnefndin gæti ekki verið betri. Þetta eru kóngar,“ segir Erpur, sem situr einnig í dómnefndinni. Raggi Bjarna verður sérstakur heiðursgestur á Prikinu í kvöld og afhendir verðlaun. Á meðal verðlauna eru ferðir til Færeyja, Vestmannaeyja og Viðeyjar — aðra leið, ásamt ýmsum öðru. Þá segir Erpur að bestu lögin verði gefin út á plötu. - afb
Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Hámarkshraði hækkar Menning Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira