50 bönd til viðbótar á Airwaves 18. ágúst 2011 09:00 Skoska rokksveitin The Twilight Sad er meðal þeirra hljómsveita sem boðað hafa komu sína á Iceland Airwaves-hátíðina í október. Tilkynnt var um 50 listamenn og hljómsveitir í gær. Nordicphotos/Getty Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves tilkynntu í gær um fimmtíu listamenn sem bæst hafa við dagskrá hátíðarinnar í ár. Meðal þeirra íslenskra listamanna og hljómsveita sem nú bætast í hópinn má nefna Hjaltalín, Lay Low, Saktmóðig, Stafrænan Hákon, Ham, Reykjavík!, Prinspóló, Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar, Árstíðir, Láru og Jóhann Jóhannsson. Af erlendum listamönnum sem boðað hafa komu sína má nefna finnsku hljómsveitina 22-Pistepirkko, skosku rokkarana í The Twilight Sad, hljómsveitirnar Rich Aucoin og Esmerine frá Kanada og Veronice Falls frá Bretlandi. Lista yfir allar hljómsveitirnar og listamennina má finna á heimasíðu hátíðarinnar, icelandairwaves.is. Lokadagskrá Airwaves verður kynnt um miðjan september en hátíðin fer fram 12.-16. október. Í tilkynningu frá skipuleggjendum segir að aðeins séu nokkur hundruð miðar eftir á hátíðina í ár. Yfir 60 prósent miða sem selst hafa eru til erlendra gesta og verða þeir fleiri en nokkru sinni en fyrr. Sala á miðum er fjórföld í ár miðað við sama tíma í fyrra. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, sagði í samtali við Fréttablaðið að Listasafnið í Reykjavík, Hafnarhúsið, yrði eftir sem áður meðal tónleikastaða á Airwaves. Áður hafði því verið lýst yfir að með tilkomu Hörpu væri ekki þörf á Hafnarhúsinu. Grímur segir að Björk Guðmundsdóttir leggi undir sig tónleikasalinn Silfurberg í Hörpu í heilan mánuð og því sé aftur þörf á stórum tónleikastað. Minni salirnir í Hörpu nýtist þó vel, til dæmis fyrir lágstemmda tónleika, og auki fjölbreytni hátíðarinnar. - hdm Mest lesið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fleiri fréttir Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Sjá meira
Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves tilkynntu í gær um fimmtíu listamenn sem bæst hafa við dagskrá hátíðarinnar í ár. Meðal þeirra íslenskra listamanna og hljómsveita sem nú bætast í hópinn má nefna Hjaltalín, Lay Low, Saktmóðig, Stafrænan Hákon, Ham, Reykjavík!, Prinspóló, Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar, Árstíðir, Láru og Jóhann Jóhannsson. Af erlendum listamönnum sem boðað hafa komu sína má nefna finnsku hljómsveitina 22-Pistepirkko, skosku rokkarana í The Twilight Sad, hljómsveitirnar Rich Aucoin og Esmerine frá Kanada og Veronice Falls frá Bretlandi. Lista yfir allar hljómsveitirnar og listamennina má finna á heimasíðu hátíðarinnar, icelandairwaves.is. Lokadagskrá Airwaves verður kynnt um miðjan september en hátíðin fer fram 12.-16. október. Í tilkynningu frá skipuleggjendum segir að aðeins séu nokkur hundruð miðar eftir á hátíðina í ár. Yfir 60 prósent miða sem selst hafa eru til erlendra gesta og verða þeir fleiri en nokkru sinni en fyrr. Sala á miðum er fjórföld í ár miðað við sama tíma í fyrra. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, sagði í samtali við Fréttablaðið að Listasafnið í Reykjavík, Hafnarhúsið, yrði eftir sem áður meðal tónleikastaða á Airwaves. Áður hafði því verið lýst yfir að með tilkomu Hörpu væri ekki þörf á Hafnarhúsinu. Grímur segir að Björk Guðmundsdóttir leggi undir sig tónleikasalinn Silfurberg í Hörpu í heilan mánuð og því sé aftur þörf á stórum tónleikastað. Minni salirnir í Hörpu nýtist þó vel, til dæmis fyrir lágstemmda tónleika, og auki fjölbreytni hátíðarinnar. - hdm
Mest lesið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fleiri fréttir Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Sjá meira