Mikil samkeppni hjá sportpöbbunum 15. ágúst 2011 10:00 Nýir sportbarir Hallur Dan Johansen á Úrillu górillunni og Davíð Kristinsson á Glaumbar fagna nýju tímabili í enska boltanum. Fréttablaðið/HAG „Fyrsta helgin gekk bara stórvel. Það var ótrúlega jákvæð stemning yfir öllu,“ segir Davíð Kristinsson, rekstrarstjóri á Glaumbar við Tryggagötu. Keppni í Ensku úrvalsdeildinni hófst um helgina. Það þýðir að aftur lifnar yfir fjölda sportpöbba á höfuðborgarsvæðinu en það getur gefið vel í aðra hönd að reka vinsælan sportpöbb. Glaumbar var opnaður að nýju um helgina og keppir við nokkra aðra sportbari í miðbænum. Má þar nefna staði eins og English Pub, Hvítu perluna og Bjarna Fel. „Já, sportbörunum hefur fjölgað mikið hér á landi,“ segir Davíð. „Samkeppnin heldur manni bara á tánum. Það er plús bæði fyrir mig og kúnnann.“ Hann segir það jafnframt ánægjulegt að staðirnir séu mun flottari en áður. „Standardinn hefur batnað til muna á minni börunum,“ segir hann. Davíð segir það jákvætt hversu mikið sé af sportbörum í úthverfunum. „Það gengur auðvitað ekkert ef þú býrð í Grafarholti að þurfa alltaf að fara niður í bæ.“ Önnur viðbót í flóru sportpöbba er Úrilla górillan sem opnuð var á Stórhöfða um helgina. Þar ræður ríkjum Hallur Dan Johansen sem rak áður Austur og Players. Staðurinn verður heimavöllur Liverpool-klúbbsins og geta gestir fengið bás með sér bjórdælu. Mikið virðist lagt í útlit staðarins. „Ef Kex, Laundromat og Players myndu eignast barn, þá værum við barnið,“ segir Hallur Dan. -hdm Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Sjá meira
„Fyrsta helgin gekk bara stórvel. Það var ótrúlega jákvæð stemning yfir öllu,“ segir Davíð Kristinsson, rekstrarstjóri á Glaumbar við Tryggagötu. Keppni í Ensku úrvalsdeildinni hófst um helgina. Það þýðir að aftur lifnar yfir fjölda sportpöbba á höfuðborgarsvæðinu en það getur gefið vel í aðra hönd að reka vinsælan sportpöbb. Glaumbar var opnaður að nýju um helgina og keppir við nokkra aðra sportbari í miðbænum. Má þar nefna staði eins og English Pub, Hvítu perluna og Bjarna Fel. „Já, sportbörunum hefur fjölgað mikið hér á landi,“ segir Davíð. „Samkeppnin heldur manni bara á tánum. Það er plús bæði fyrir mig og kúnnann.“ Hann segir það jafnframt ánægjulegt að staðirnir séu mun flottari en áður. „Standardinn hefur batnað til muna á minni börunum,“ segir hann. Davíð segir það jákvætt hversu mikið sé af sportbörum í úthverfunum. „Það gengur auðvitað ekkert ef þú býrð í Grafarholti að þurfa alltaf að fara niður í bæ.“ Önnur viðbót í flóru sportpöbba er Úrilla górillan sem opnuð var á Stórhöfða um helgina. Þar ræður ríkjum Hallur Dan Johansen sem rak áður Austur og Players. Staðurinn verður heimavöllur Liverpool-klúbbsins og geta gestir fengið bás með sér bjórdælu. Mikið virðist lagt í útlit staðarins. „Ef Kex, Laundromat og Players myndu eignast barn, þá værum við barnið,“ segir Hallur Dan. -hdm
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Sjá meira