Lífið

Manaður af Moss

John Galliano segir að Kate Moss hafi bjargað sér með því að klæðast hönnun hans á brúðkaupsdaginn.
John Galliano segir að Kate Moss hafi bjargað sér með því að klæðast hönnun hans á brúðkaupsdaginn. Nordicphotos/getty
Fatahönnuðurinn John Galliano þakkar fyrirsætunni Kate Moss fyrir að hafa klæðst kjól úr hans hönnun á brúðkaupsdaginn. Galliano er þessa dagana að reyna að byggja upp feril sinn á ný eftir að hann var rekinn frá Dior-tískuhúsinu fyrir niðrandi ummæli á almannafæri í garð minnihlutahópa.

„Kate Moss er fagmanneskja og var ákveðin þegar hún hafði samband við mig. Hún manaði mig í að verða aftur hönnuðurinn John Galliano,“ segir hann í viðtali við ameríska Vogue.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.