Lífið

Snyrtilegt hjá Svíunum

Hvítur leðurhlýrabolur við stuttar svartar buxur hjá Nhu Doung.
Hvítur leðurhlýrabolur við stuttar svartar buxur hjá Nhu Doung.
Víð snið Þægilegt og smart hjá Nhu Doung.
Tískuvikunni í Stokkhólmi var að ljúka og greinilegt að Svíarnir ætla sér stóra hluti næsta sumar. Það er löngu orðin þekkt staðreynd í tískuheiminum að Svíar kunna að klæða sig og er velgengni sænskra fatamerkja á alþjóðavísu staðfesting á því.

Sterkir litir á borð við appelsínugulan, gulan og bláan voru áberandi hjá Filippu K, Cheap Monday og Rodebjer. Hvítar einfaldar flíkur slógu í gegn hjá Nhu Doung og stuttbuxnadragtir frá Whyred.

alfrun@frettabladid.is

Litríkt Síðir kjólar í halda áfram næsta sumar. Þessi er frá Cheap Monday.
Herratíska Gular buxur fyrir herrana næsta sumar frá Cheap Monday.
jakkaföt Gul jakkaföt frá sænska merkinu Dagmar.
Pils Sítt litríkt pils frá Rodebjer. Það er greinilegt að skyggnin eru að koma aftur í tísku. myndir/KristianLöveborg
Hnésítt Nýjar síddir á pilsunum hjá Whyred.
Rautt Hárauð stuttbuxnadragt frá Whyred. Einföld og glæsileg.
Samfestingur Gegnsætt og hressandi hjá Idu Sjösted.
Munstrað Silkipeysa og buxur í stíl frá Idu Sjösted.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.