Innlent

Ekkert sannast á Skapofsann

Skapofsi kom eitt sinn við hjá Karli Wernerssyni.
Skapofsi kom eitt sinn við hjá Karli Wernerssyni. Mynd/ GVA

Rösklega fertugur karlmaður sem kallaður hefur verið „Skapofsi“ verður ekki ákærður fyrir talsverð skemmdarverk sem hann var grunaður um. Skemmdarverkin voru unnin í kjölfar bankahrunsins á eignum þekktra útrásarvíkinga, til að mynda var rauðri málningu slett á bíla þeirra og híbýli.

Talsmaður lögreglu segir í viðtali við RÚV að ekki hafi þótt líklegt að hægt væri að sanna skemmdarverkin á hinn grunaða, sem var handtekinn í janúar. Málið hefur því verið látið niður falla. - kóþ
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.